Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 57

Morgunn - 01.06.1939, Page 57
MORGUNN 51 að bendingar þær, er hér koma til greina geti orðið sem flestum að gagni, líka þeim er litla eða enga verulega þekkingu eiga á þessum efnum, hlýt ég að fara ítarleg- ar út í einstök atriði, en elía hefði þurft, og tala nokkuð almennara um málið en annars hefði verið ástæða til. Sálrænir hæfileikar mannanna gera vart við sig með ýmsum hætti, ekki ósjaldan þannig, að menn þeir, sem þeim eru búnir í ríkari mæli en almennt gerist, fara að sjá eitt og annað, sem aðrir sem með þeim eru, verða ekki varir við, t .d. landslag, er þeir kannast ekki við að hafa áður sér, framliðna menn, sem þeir þekkja og aði'a, sem þeir hafa aldrei augum litið eða muna ekki eftir að hafa séð. Þá verða þeir og stundum varir við nálægð einhverra ósýnilegra gesta, sem þeir stundum ekki sjá, en vita þó af með einhverjum hætti. Stundum finnst þeim, sem þeir heyri raddir þeirra af og til, eða þeir komist í hugrænt vitundarsamband við einhverja slíka. Mjög er þeim nauðsynlegt, er fyrir þessu verða, að taka öllu slíku, er fyrir þá kann að bera, með samúð og velvild, en jafnframt með fullkominni varfærni, skynsamlegri og rólegri yfirvegun. Ýmsu því, er ber fyrir hinn skyggna mann, bregður stundum snögglega fyrir, svo hratt, að honum veitist eðlilega örðugt að gera sér nákvæma grein fyrir því, sem fyrir hann hefur borið. Endurtaki þetta sig oft, er honum nauðsynlegt, geti hann á nokk- urn hátt komið því við, að tryggja það^ að hann verði ekki fyrir ónæði eða truflunum, meðan á þessu stendur, og mjög væri honum þá hentugt að geta verið með ein- hverjum, er fulla samúð og nokkura þekkingu hefur á þessu. Það verður að hafa hugfast, að það getur naum- ast talizt óyggjandi sönnun fyrir návist framliðins manns, þó að persónulegri líking hans eða mynd bregði sem snöggvast fyrir augu eins eða annars, og til eru þeir, sem skýra slíkar sýnir þannig, að sá, er þetta hefur séð, hafi að eins litið skynmyndir sinnar eigin vitundar, en slíku er þó aðeins til að dreifa, hafi sá er sýnina sá, 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.