Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 59

Morgunn - 01.06.1939, Side 59
M O R G U N N 53 ur hlotið samband við, grein fyrir þessu og biðja þær um að reyna að koma í veg fyrir slíkt, ef mögulegt er. Þá kemur það einnig fyrir, að stundum grípi menn löngun til að skrifa ósjálfrátt, byrjar oft þannig, að þeir verða varir við einkennilega tilfinningu í hönd sinni eða armlegg, hún fer að hreyfast fram og aftur og taki þeir þá ritblý í hönd sér og hafi pappír við hendina, dregur hönd þeirra einatt ýmiskonar merki og strik á pappír- inn. Stundum reynist unnt að lesa einstök orð og jafnvel heilar setningar þegar í fyrsta skipti, en mjög mun slíkt sjaldgæft. Venjulega mun sá, er virðist eiga slíkan hæfi- leika, hafa vitund um, hvað hann skrifar, vii'ðist sem þetta komi í hug sinn, án þess honum sé unnt að gera sér verulega grein fyrir því, hvernig þetta gerist, en oftast er því haldið fram í slíkri skrift, að framliðinn maður stjórni hönd hans og hreyfi hana. Þetta getur vel verið rétt, en eigi að síður er nauðsynlegt að taka öllum full- yrðingum um þetta með ítrustu varfærni. Margt af því, er skrifast með þessum hætti er stundum lítið annað en góðlátlegt hjal, sem í engu sker sig frá því, er hver og einn getur sagt og sett saman, og engin ástæða er til að eigna það allt framliðnum mönnum, eða áhrifum frá þeim. Ástæða er miklu fremur til að ætla, að einatt eigi þetta upptök sín í undirvitund þess, er skrifar, án þess að hann geri sér það ljóst. Því skal að vísu ekki neitað, að áhrif frá framliðnum mönnum kunni að vera orsök þess,. að menn fari að skrifa ósjálfrátt, en hætta er á því, að sambandið kunni að vera svo ófullkomið, að ekki sé unnt að greina, hvað sé þaðan komið eða úr undirvitund þess, sem skrifar. Þá fyrst, er ákveðnar sannanir fara að koma fram í slíkri skrift, ef þeim, er þar segjast vera að verki, tekst að koma fram einhverjum endurminn- ingaratriðum úr lífi sínu, sem sá, er skrifar hefur ekki getað átt neina vitneskju um, eða ef honum tekst að segja eitthvað óorðið fyrir, er síðar gerist, sé unnt a& þekkja rithönd hins látna o. s. frv., þá er fullkomin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.