Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 61

Morgunn - 01.06.1939, Side 61
M O R C. U N N 55 um virðist hann vera að fjarlægjast umhverfi sitt, en hann greini betur og skýrara einhver önnur vitsmuna- eða tilversvið. Þá getur svo farið, að hann grípi einhvers konar óljós geigur eða kvíði um það, sem fram undan sé, samtímis og þessi breyting verður. Tilfinningin um þetta getur einatt valdið meira eða minna sjálfráðri og ósjálf- ráðri mótspyrnu hjá honum gegn því, sem verið er að reyna til að gera af hálfu þeirra, sem þarna virðast vera að verki. Óttinn við það, að hverfa inn í þetta einkenni- lega ástand, sem stundum kennir í fyrstu hjá hinum sál- rænu mönnum, er þó sennilega ekki alltaf sprottinn af áhyggjum hans sjálfs um þetta., stundum geta þeir, sem með honum eru, átt sinn þátt í þessu, einkum ef þá skortir alla reynslu af dásvefninum. Dæmi eru til þess, og helzt til mörg, að hræðsla grípi viðstadda án nokk- urs minnsta tilefnis. Stundum hafa þeir farið að biðja hinn sálræna mann að sofna nú ekki, en hafi svefn hans vex-ið orðinn dýpri en svo, að hann hafi getað orðið þess vai', hefur það stundum komið fyrii', að þeir hafa þrifið í hann, rokið á fætur og jafnvel skvett köldu vatni fram- an í hann, til þess að vekja hann. Þetta er háskalegt að gera og getur valdið honum verulegum óþægindum og alvarlegri vanlíðan um lengri eða skemmi'i tíma á eftir, og ég vil mjög eindi’egið vai’a alla þá við, sem slíka hæfi- leika eiga, að stofna til þess konar tilrauna, nema því að eins að þeir eigi kost á aðstoð og samstarfi einhverra, ■sem fróðir eru um þessi efni. Þegar slíkt kemur fyi’ir, er mjög hætt við, að hinn sálræni maður og þeii', sem með honum hafa verið, geri sér alrangar eða þá mjög villandi hugmyndir um málið. Heynsla sú, er hann kann að hafa fengið með þessum hætti af ef til vill fyrstu tilrauninni, getur valdið því, að hann verði með öllu fráhverfur því, að sinna þessu frekara, þó að hann annað veifið kenni löngunar til þess °g haldi áfram að verða var við nærveru andlegs heims. Afleiðingin verður sú ein, að hæfileikar hans hafa opn- L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.