Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 63

Morgunn - 01.06.1939, Síða 63
M O R G U N N 57 hægt að benda á nokkur dæmi þess, að skynsamleg með- ferð slíkra hæfileika hafi nokkuru sinni bakað miðlun- um vanlíðan. En hins vegar eru mörg dæmi þess, að skeytingarleysi manna um sálræna hæfileika þeirra hafi bakað þeim mai'gs konar örðugleika og vanlíðan. Ég hef hlotið töluverða reynslu í þessum efnum, kynnzt fólki, sem átti við ýmsa örðugleika að stríða vegna ónógrar þekk- ingar á sálrænum hæfileikum sem hjá því hafa vaknað, án nokkurs annars tilefnis en þess, að það hefur verið búið slíkum hæfileikum um fram aðra. Síðan ég kom til Reykjavíkur, hef ég átt þess kost, að vera á fundum með nokkrum góðum og þroskuðum miðlum hér í bæ, sem haldnir hafa verið til hjálpar einstökum mönnum, er hafa átt við ýmsa örðugleika að stríða, er aðallega virtust stafa af vanræktum eða lítt umhirtum sálrænum hæfileikum þessa fólks. Árangurinn af þessum fundum hefur einatt orðið ágætur og æfinlega til góðs, en fyrsta skilyrðið til þess að slílc hjálp komi að tilætluðu gagni er vitanlega, að þeir, sem aðstoðar leita, fari eftir bending- um þeim og ráðleggingum, sem gefnar eru. Og mér dylst það ekki, að stundum hefur slík hjálp orðið til þess að bjarga fólki frá andlegu skipbroti. Og margir þeirra, er mesta þekkingu hafa á þessum málum, hafa sömu sög- una að segja, og þeir eru fleiri en tölu verður á komið, sem telja að þetta mál hafi orðið ljós og huggun lífs síns. Það kemur því nokkuð undarlega fyrir, þegar menn sem enga þekkingu hafa á þessum efnum, eru að full- yrða rnikið um það, að miðilshæfileikinn sé líklegri en nokkuð annað til að valda truflun í sálarlífi miðlanna. En það er eins með miðilshæfileikann og hverja aðra hæfileika, að óskynsamleg meðferð og öfgar í notkun þeirra getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir miðlana og framtíð þeirra. Ofstæki og öfgar í trúarlegum efnum hefur einatt valdið alvarlegum truflunum i sálarlífi mannanna. Ef mennirnir yfirleitt láta orð sín og athafn- ir í daglegri lífsbreytni mótast af einhverju öðru en heil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.