Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 66

Morgunn - 01.06.1939, Side 66
60 M O R G U N N þægilegu áhrif stafi. Þar sem allar dyr standa opnar, þar geta allir gengið inn. Ef líðan hins framliðna manns er örðug af einhverjum ástæðum, verkar það eðlilega lamandi á hinn sálræna mann. Áreiðanlega er það ekki ætlun hins framliðna manns eða manna, að valda jarð- neskum mönnum óþægindum með nærveru sinni og þeim er ekki um að kenna, þó að jarðneskir menn verði fyr- ir hugsanaáhrifum frá þeim. Þeir koma til að leita sam- úðar og hluttekningar, en finna einatt ekki það, er þeir þrá sökum þekkingar- og skilningsskorts þeirra, sem með einhverjum hætti verða fyrir meira eða minna vituðum áhrifum frá þeim. Dæmi eru til þess, að hugsanaáhrif frá vansælli sál geti læst sig svo sterkt í vitund jarðneskra manna, að þeim virðist þau vera hluti af hugsunum sín- um. Þeim er venjulega ókleift að gera sér skýra grein fyrir því, hvaðan áhrifin stafa, þeir finna að eins breyt- inguna, sem orðið hefur á sálarlífi þeirra, en gera sér eðlilega ekki grein fyrir því, hvernig á þessu stendur, en margir heimsfrægir sálarrannsóknamenn, og í hópi þeirra nafnkunnir menn í læknastétt, eru þeirrar skoð- unar, að slík áhrif geti valdið verulegum truflunum í sál- arlífi jarðneskra manna. Mönnum þeim, er fyrir slíkum áhrifum verða, er nauðsynlegt að eignast þekkingu á þessum málum. Vanþekkingin veitir engum vernd, hún felur í sjálfri sér auðsæjustu hættuna. Mikið af því, er rýrir og jafnvel stundum eyðileggur allan árangur af sálrænni starfsemi þeirra manna, sem góðum hæfileikum kunna að vera gæddir, stafar ein- göngu af því, að sálrænir hæfileikar þeirra hafa ekki hlotið rétta meðferð. Stjórnendum miðlanna er einatt ekki gefinn nægur tími til að ná öruggum tökum á hæfi- leikum þeirra. Hinir sálrænu menn freistast einatt til þess að halda, að þeir séu þegar orðnir starfhæfir miðl- ar, ef einhverra fyrirbrigða í þá átt verður vart hjá þeim, að þeir séu færir um að fullnægja þörfum hvers og eins, gera sér enga grein fyrir því, að hæfileikar þeirra þurfi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.