Morgunn - 01.06.1939, Side 70
64
IORGUNN
trú mín á rétttrúnaðarkenningar fyrir fullt og allt þrotin.
1 nokkur ár var ég fullkominn guðstrúarleysingi (agno-
stic) bæði á framhaldslíí og guðdóm.
Smátt og smátt tók ég að reyna til að mynda mér bráða-
birgðafræðikenning um þessi tvö atriði, og líta á hvort-
tveggja sem líkiegt frá hsimspekilegu sjónarmiði.
iilg hafði heyrt um skeyti gegnum miðla, sem sögðu sig
vera frá dánum mönnum. En ég var algjörlega sannfærð-
ur um, að þetta væri allt heilaspuni og að undir eins og
beitt væri við það rólegri, rökréttri skynsemi, skyldi ég
mjög brátt finna veilurnar, sem á því hlyti að vera. Þér
skiljið, ég var ungur og vissi svo miklu, miklu meira, en
ég veit nú!
Mér brá þess vegna ekki svo lítið í brún, þegar ég fljótt
eftir að ég byrjaði að rannsaka þessi fyi’irbrigði, rakst á
fyrirburði, sem hinn mikli Alan Howgrave-Graham varð
að játa, að hann væri ekki fær um að skýra. Það var blátt
áfram óhugsandi að skýra það með því, að miðillinn hefði
i'engið upplýsingar með venjulegum hætti.
Þá byrjaði ég nokkuð, sem átti að heita veruleg rann-
sókn á málinu, en þar var þó til fyrirstöðu (með því ég
var um það leiti í Afríku) að erfitt var um nothæfan bóka-
kost eða góða miðla.
Niðurstaðan varð, að ég komst að þeirri ályktun, að það
væri ekki fortakslaust ómögulegt að skýra mætti því nær
öll fyrirbrigði, sem fyrir mig höfðu borið, með því að
eigna þau fjarskynjan með töframagni, en mætti þó skilja.
Þegar ég var orðinn laus úr brezkri herþjónustu árið
1919, eftir ófriðinn mikla, var ég á mörgum miðilsfund-
um í London, þar sem ég lét ekki nafns míns getið. Eink-
um var það einn fundur hjá frú Osborne Leonard, þar sem
kom hópur af bókasönnunum, sem ekki gátu stafað frá
neinum öðrum en dánum föður mínum, og það útilokaði
algjört og endanlega allar skýringar með fjarskynjun eða
fyrir vitiborinn mann, með nokkurri annari skýringu en