Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 70

Morgunn - 01.06.1939, Síða 70
64 IORGUNN trú mín á rétttrúnaðarkenningar fyrir fullt og allt þrotin. 1 nokkur ár var ég fullkominn guðstrúarleysingi (agno- stic) bæði á framhaldslíí og guðdóm. Smátt og smátt tók ég að reyna til að mynda mér bráða- birgðafræðikenning um þessi tvö atriði, og líta á hvort- tveggja sem líkiegt frá hsimspekilegu sjónarmiði. iilg hafði heyrt um skeyti gegnum miðla, sem sögðu sig vera frá dánum mönnum. En ég var algjörlega sannfærð- ur um, að þetta væri allt heilaspuni og að undir eins og beitt væri við það rólegri, rökréttri skynsemi, skyldi ég mjög brátt finna veilurnar, sem á því hlyti að vera. Þér skiljið, ég var ungur og vissi svo miklu, miklu meira, en ég veit nú! Mér brá þess vegna ekki svo lítið í brún, þegar ég fljótt eftir að ég byrjaði að rannsaka þessi fyi’irbrigði, rakst á fyrirburði, sem hinn mikli Alan Howgrave-Graham varð að játa, að hann væri ekki fær um að skýra. Það var blátt áfram óhugsandi að skýra það með því, að miðillinn hefði i'engið upplýsingar með venjulegum hætti. Þá byrjaði ég nokkuð, sem átti að heita veruleg rann- sókn á málinu, en þar var þó til fyrirstöðu (með því ég var um það leiti í Afríku) að erfitt var um nothæfan bóka- kost eða góða miðla. Niðurstaðan varð, að ég komst að þeirri ályktun, að það væri ekki fortakslaust ómögulegt að skýra mætti því nær öll fyrirbrigði, sem fyrir mig höfðu borið, með því að eigna þau fjarskynjan með töframagni, en mætti þó skilja. Þegar ég var orðinn laus úr brezkri herþjónustu árið 1919, eftir ófriðinn mikla, var ég á mörgum miðilsfund- um í London, þar sem ég lét ekki nafns míns getið. Eink- um var það einn fundur hjá frú Osborne Leonard, þar sem kom hópur af bókasönnunum, sem ekki gátu stafað frá neinum öðrum en dánum föður mínum, og það útilokaði algjört og endanlega allar skýringar með fjarskynjun eða fyrir vitiborinn mann, með nokkurri annari skýringu en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.