Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 71

Morgunn - 01.06.1939, Side 71
M O R G U N N 65 þeirri, að ég hefði fengið vitneskju frá dánum manni og hana jafnvel mjög vandlega hugsaða af sendandanum. Ég ritaði þá bók um árangurinn af þessum fundum, og fékkst svo lítið sem ekkert við málið, þangað til í nóv- ember 1937. Þá kom önnur vægðarlaus vakning mín. Ég er hræddur um að hugarstefna mín hafi haft meira en lítinn snert af því, að þykjast af vitsmunalegum yfir- burðum. Ég viðurkenndi, að dánir menn gætu sent skeyti. Ég viðurkenndi, að þeir hefðu sent skeyti. En ég er hrædd- ur um, að í staðinn íyrir að líta á þessa menn eins og lif- andi mannssálir, sem langaði til að tala við mig (ef til vill til góðs fyrir mig sjálfan) hafi ég fremur skoðað þá sem einstaklinga sýnishorn á vinnustofuborði mínu til sál- arfræðilegrar rannsóknar — ef til vill skiljið þér mig ef ég segi, að hugsunarstefna mín væri fremur tilfinningar- laus sálgrennslan, heldur en að hugsa um sálsýkislækning- ar (ég á við með þessu einungis að draga mynd af hugar- stefnu minni, en ekki að gefa í skyn, að ég sé sálsýkis- lseknir, þ. e. a. s. hafi áhuga á þeim lækningum. Ég var skólameistari þangað til ég fékk lausn). Það var ætlað litlum 11 ára dreng að rífa mig út úr þessum sjálfbyrgingshugsunum. Það var lítill hollenzkur drengur frá Suður-Afríku, sem ég hafði ekki þekkt áður en hann fyrirfór sér sjálfur (hann skaut sig). Og hann kenndi mér margt — þar á meðal að skoða sig sem lítinn dýrmætan vin, litla soninn, sem ég hafði aldrei eignazt í lífinu. Eftir að hann hafði gegnum einkamiðil, sem ekki tók borgun, sannað fyrir mér hver hann væri (það er rétt að geta þess, að ég hafði gengið eftir því), þá tók hann að gjöra mér vart við nálægð sína í herbergjum sjálfs mín með höggum á þilin og húsgögnin og með því að lýsa á eftir því, sem hann hefði komið í gegnum miðilinn, til að sanna að það hafi verið (og sé, því nú heldur það áfram með fárra daga millibili) í sannleika hann sjálfur. Hann hefur einnig sagt mér margt, sem ég hafi gjört og jafnvel 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.