Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 86

Morgunn - 01.06.1939, Side 86
80 MORGUNN v.ina sinna á vígvöllunum, sem þeir vissu það eitt um, að þeir féllu unnvörpum daglega og enginn gat búizt við, að sjá nokkurn tíma aptur son sinn, bróður eða brúðguma. Þá var eðlilegt að meira enn á nokkrum öðrum tíma fyr eða síðar, tendraðist óslökkvandi þrá í þessum miljónum iijartna eptir að vita, hvað varð um allan þennan ástvina- skara, var hugsanlegt, að þeir gjörsamlega hyrfu úr til- verunni án nokkurra menja nokkurs staðar? Ifvar átti að finna huggun? Trúin ein átti ekki svo sterkar sannanir, að þær nægðu til þess. En þá kom þessi opinberun, send af himni, og óteljandi urðu syrgjendurnir vonarsnauðu, sem fengu af því hugg- un og trúarstyrk, óteljandi efnishyggjumennirnir, sem fengu aftur guðstrú sína og traust. Að vísu voru sálar- rannsóknirnar byrjaðar löngu fyrri, en höfðu þann tíma verið að þroskast í höndum viturra og mikilla manna og voru komnar á það stig, að geta veitt inn í blæðandi mann- lífið, þessum nýju náðarstraumum vonar og huggunar. — Um líkt leiti upp úr aldamótunum hófust þær einnig hér og hafa síðan um öll lönd og álfur verið að eflast og út- breiðast, unz málefnið stendur nú orðið á svo föstum fót- um, að því er vafalaus sigur vís. Daglega berast sögur um nýja harmi lostna syrgjendur, sem — opt fyrst þegar önnur sund eru lokuð öll — leita sér huggunar í þessu máli og finna dásamlegri frið en þeir gátu hugsað. Ég vil segja yður eina sögu úr sama nýjasta enska blað- inu, sem ég nefndi: Villi Graff hét 12 ára gamall drengur, sem var ein- söngvari í biskupakirkjunni í Suður-Pasadena í Californíu. Hann dó fyrir þremur árum úr mænuveiki. Öllum hjúkrunarkonum á sjúkrahúsinu þótti vænt um hinn litla, ljóshærða dreng, með hina fögru söngrödd. Hin unga móðir hans var yfirkomin af harmi. Eftir fáar vik- ur ritaði ég henni og spurði hana, hvort hún vildi lesa spiritistabók, sem ég hugsaði að gæti hjálpað henni. Síðan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.