Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 88

Morgunn - 01.06.1939, Side 88
82 M O R G U N N sagt var, að komið væri að honum að tala, sagði hann með mikilli viðkvæmni: „Ég er ekki dauður, pabbi, alls ekki“. Hann sagði okkur, hve langa lexíu hann hefði haft í dag og sagði kátur í bragði: Hingað. Herra Graff sagði, að Villi hefði einn dag sagt þeim á sjúkrahúsinu, að næsta fimmtudag mundi hann koma. heim, en í staðinn fyrir að koma heim til þeirra, þá hefði hann farið til síns himneska heimilis: „Ég var þá að eins“, sagði Villi „að hafa eftir það, sem afi minn sagði. Hann sagði, að ég kæmi þá heim, ég held að ég hafi verið þegar kominn hálfa leið“. Villi spurði, hvaða ár væri og reiknaði svo út, hvaða ár hann væri fæddur og hvað hann mundi vera gamall. Móðir hans talaði um jólin, og hann sagði, að síðasta ár, þegar þau stóðu öll kringum jólatréð, hefði hann heyrt hana segja: „Bara Villi væri nú með okkur“. — „Og þá var ég þar. Ég sló stóra bláa glerkúlu af trénu, til að sýna ykkur, að ég væri þar. Ég hef gjört það bæði árin og ætla að gjöra það aftur á þessum jólum“. Hjónin sögðu bæði, að þetta hefði borið við bæði árin. Foreldrarnir fóru heim til sín, gagntekin af gleði yfir að vita það, að Villi lifir enn þá. Ég gat ekki stillt mig um að segja ykkur þessa yndis- legu sögu um litla, elskulega drenginn, sem þótti líklega of góður til að velkjast hérna. En hvað sem um það er, þá fékk hann að koma aptur og syngja fyrir hana mömmu sína, sem var yfirkomin af harmi, svo að hún skyldi vita, að hann væri enn þá hjá henni eins og hin börnin á jól- unum, og alls ekki dáinn. Manni gæti dottið í hug, að þetta væri eitt af yndislegustu æfintýrum Andersens, æfin- týraskáldsins aðdáanlega, sem allir þekkja. — En þetta e,r ekkert æfintýri. Þetta er raunverulegur viðburður, sem farinn er að gjörast nú á dögum, að eins með ýmsum til- breytingum. Og vér þurfum alls ekki í útlend blöð og bók- menntir til að leita að þessu. Það eru sjálfsagt hundruð dæma í voru eigin landi og margar sögur að segja. Þarna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.