Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 89

Morgunn - 01.06.1939, Side 89
MORGUNN 83 var það elskulegur drengur frá foreldrum og systkinum. Á einum stað er það einkadrengurinn hennar mömmu, og hún er ekkja. Á öðrum stað er það unnustinn, nýbundinn ástarheitum o. s. frv. Mér þykir sjálfsagt, að hér séu ýmsir inni, sem geta borið vitni um af kunnugleika eða jafnvel eigin reynslu, hvernig huggun hefur hlotnazt syrgjendum. — Víst er það guð sjálfur, sem gefur hana, en hann notar alstaðar verkfæri, þjónustubundna anda, sem höfundur Hebreabréfsins talar um, sem sendir eru í þarfir þeirra, sem hann vill hjálpa. Verkfæri hans eru þeir, sem eru gæddir andagáfunum og stjórnendur frá æðri sviðum, sem gegnum þá starfa. Ég hygg, ég veit að sá árangur, sem þannig er orðinn, síðan félagið hóf starf sitt fyrir 20 árum, er oss öllum næg hvöt, að enginn hugsar annað en halda áfram starfsemi, sem svo mikla blessun hefur veitt. Ég enda svo mál mitt á því, að endurtaka: áfram í Drott- ins nafni og biðjum hann að hjálpa oss að efla svo mál- efni vort, að áhrif þess nái sem víðast með huggunar- krapti sínum og trúarstyrk og þrek í baráttunni. Ég vil aðeins bæta því hér við, að ef til vill hafið þér, kæru áheyrendur, eða einhverjir af yður búizt við, að ég nefndi eitthvað af þeim sporum, sem vér þurfum að stíga helzt á hinum næsta áfanga, hinu nýja ári, sem vér nú hefjum. Ég gjöri ráð fyrir, að margir verði til að koma með ráð og bendingar um það og það verði sjálfsagt um- hugsunar- og umtalsefni vort á næstu fundum og fram- vegis. Ég hugsa mér, að við sýnum ekki bezt áhuga okkar og komumst lengst „áfram“ með því að koma með ný starfs- atriði, þó að það sé auðvitað gott, heldur fyrst og fremst, að leggja rækt við hin sömu gömlu atriði og sömu stefnu. Nefni ég til þess fyrst tímarit félagsins, Morgunn. — Hversu sem skipast nú um ritstjórn framvegis, eftir þá ágætu, sem verið hefur, þá mun styrkur félagsins verða 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.