Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 90

Morgunn - 01.06.1939, Side 90
84 MORGUNN undir því mikið kominn, ekki sízt, þegar félagið nú tekur ritið alveg að sér og því áríðandi að leggja rækt við það, meðal annars um fjölgun skilvísra kaupenda. Annað er húsmálið, sem ekki má missa sjónar á, fyr en það er unnið. Annars höfum vér rætt svo mikið um það, og munum ræða, að ég fjölyrði ekki að þessu sinni. Þriðja er félagafjölgun, að stuðla að henni. Það sýnir bezt traust og álit þess, að þeir sem unna málinu, vilji iíka vera í félaginu, starfa með því og styrkja það. Og í sambandi við það fjórða atriðið: góð fundasókn, og sýna í því efni vorkunnsemi, þótt framkvæmdir takist misjafnt, t. d. um erindaflutning. Þar mun eitt bæta ann- að upp og einn annan, þótt ekki auðnist að jafnast við þá, sem vér höfum fremsta átt, foringjana föllnu. En allt þetta til samans verður að byggjast á og eiga allan styrkleik sinn í samhug okkar allra, kærleika til mál- efnisins og innbyrðis hver til annars. í þeim huga vil ég óska yður öllum gleðilegs nýjárs — með þakklæti fyrir ánægjustundirnar á hinu liðna. Engin heimsstyrjöld. í síðasta hepti Morguns var grein um forspár, sem höfðu komið gegnum miðla um ófriðarhættuna, sem vofði yfir Norðurálfu i sið- astl. september. Á grein þessa var minnzt i blaði, og: þar aðeins getið um, að spárnar hefðu komið i sept.mánuði. En eins og í greininni stóð, kom fyrsta spáin 14. júlí 1934 og sagði, að 14. sept. yrði eptir- minnilegur dagur. Og 14. sept. 4 árum seinna tók brezka ráðuneytið þá ákvörðun, að Chamberlain flygi á fund Hitlers, sem varð til þess að afstýra hættunni. Varð þessi dagur þvi eptirminnilegur og ein- stæður. Aðalspámar, um að enginn ófriður mundi verða, komu svo í hverjum mánuði frá því í marz 1938 til þess í sept., er hættan var liðin hjá, sem enginn hafði þorað að búast við. Nú lítur engu friðvænlegar út, en spárnar eru enn sömu, að ekki verði Norðurálfustyrjöld. Eru þær frá mörgum miðlum, en ekki rúm til að rekja það hér. En gott er að mega vænta þess, að þessar spár rætist eins og hinar fyrri, þótt enginn megi fyrir það andvaralaus vera og ekki heldur vér Islendingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.