Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 92

Morgunn - 01.06.1939, Side 92
86 MORGUNN við hlið bróður míns og andarnir, sem hann hafði bjarg- að, komu með okkur. Við höfðum ekki gengið lengi, þegar allt í einu fór að verða brattara upp í móti og hélt því áfram, unz við komum á leiðarenda. Á jörðinni mundi svo löng ganga hafa þreytt mig mjög, en í anda- líkama mínum fann ég ekki til þreytu. Eptir því sem okkur sóttist á brekkuna, sem var vax- in þéttum skógi, varð andrúmsloptið, sem var þungt og dimmt og þreytandi í undirheimaskóginum, smám saman bjartara, laufskrúð trjánna varð auðugra og blómlegra og grasið grænna. Loksins vorum við komin þangað, sem mér virtist vera víðáttumikil háslétta, vaxin trjám. Heildarútlitið var mjög líkt því, sem er á skógi á jörðunni í tempraða beltinu á drungalegum degi, þegar himininn er grár og sólina sér eigi. Þar voru fuglar, sem sungu yndislega. Á svæði því, sem mér var unnt að sjá út yfir, voru þúsundir af öndum. Það var auðséð á látbragði þeirra, að byrði syndanna hvíldi ekki nærri því eins þungt á þeim eins og á hinum örvæntingarfullu aumingjum í skuggalega skóginum, sem við komum úr. Klæði þeirra voru ekki dökk, heldur dökkgrá á lit, og ég tók eptir því, að klæði þeirra, sem komu með okkur, voru með sama litblæ. Ég heyrði einn þeirra segja: ,,Það er gott að vera kominn þangað, sem aptur má heyra fuglana syngja“. Aðrir létu í ljósi ánægju sína yfir að sjá grænt grasið og trén. Sumir lýstu tilfinningum sínum með tárum, en það voru gleðitár. Margir andar komu fram og heilsuðu hinum nýkomnu vingjarnlega og fóru burt með þá. Ég sá trjágöng liggja í gegnum skóginn og í þeim langa röð af litlum, lágum byggingum, sem gætu verið íbúðarkofar. Þeir voru allir svipaðir hver öðrum og grá- leitir að lit. „Þetta eru hvíldarstaðir fyrir þá, sem dvelja hér“,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.