Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 93

Morgunn - 01.06.1939, Síða 93
MORGUNN 87 sagði bróðir minn, „þangað geta þeir farið til þess að hugleiða og vera í sambandi við englana, sem þjóna þeim. Á því sviði, sem við komum frá, eru engir slíkir staðir, því að þar er engin hvíld“. Ég leit inn í einn kofann. Þar inni var að eins eitt lítið herbergi með engum húsgögnum og sami gráleiti liturinn, sem að utan. „Hversu ólíkt er þetta hinum fögru hvíldarherbergj- um í aldingarði himnaríkis“, kallaði ég upp. „Sá mismunur“, sagði bróðir minn, „sýnir mismun- inn á andlegu ástandi þeirra, sem hér dvelja, og hinna, sem komnir eru upp á hin himnesku svið“. Ég sá engin blóm á þessu sviði, og ekki heyrði ég neina glaða lofgjörð og þakkargjörð, sem hafði veitt niér svo mikinn fögnuð í aldingarði himnaríkis. Söngur fuglanna var hinn eini söngur, sem ég heyrði. „Þetta er fyrsta sviðið“, sagði bróðir minn, „af þeim sviðum, sem liggja milli undirheima, sem við komum frá — sem ekki er það lægsta í undirheimum — og hinna himnesku sviða. Hlutskipti þeirra, sem eru hér, er miklu betra en þeirra, sem dvelja í hinum myrka skógi. Hér eru þeir miklu ráðþægari að taka móti fræðslu og leiðbeiningum englanna frá himnesku svið- unum, sem þjóna þeim og hjálpa þeim til að taka and- legum framförum, því að allar framfarir hjá okkur eru andlegar. Þeim er við og við leyft að fara til undirheimanna, sem þú hefir séð, og hjálpa vesalingunum þar eptir því, sem þeir verða færir um það. Með því er þeim sjálfum hjálpað til að losna við eigingirnina, sem er örðugasti þröskuldurinn yfir að stíga til andlegs þroska. Ég lét í ljósi, að ég væri glöð af því, að honum hefði heppnazt að bjarga svo mörgum frá undirheimum. Ég gleðst einnig af því, að ég hef fengið að vinna slíkt verk til að þjóna guði, svaraði hann. En frá yðar heimi fer daglega gegnum hlið dauðans skari af syndþjökuð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.