Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 94

Morgunn - 01.06.1939, Page 94
88 M O R G U N N um sálum til hinna myrku undirheima. Það er í yðar heimi, sem við höfum mestan áhuga fyrir að sjá það ljós — þá þekking — breiðast út, sem mundi fæla mikinn fjölda manna frá að lifa syndugu, lastafullu, eigin- gjörnu og óguðlegu lífi, sem steypir þeim í slíka eymd og volæði eptir dauðann. Því að eptir dauðann verður að uppfylla lögmálið: „eins og þú sáir, munt þú upp skera“. Og það er erfiðara, miklu erfiðara, að endur- bæta og snúa á betri veg óguðlegum syndurum í myrk- um undirheimunum, heldur en í þeim heimi, sem þeir lifa í sínu líkamlega lífi. Ef unnt væri að fá börn jarðarinnar til að kannast við, að lífið á jörðunni er að eins forleikur að endalausu lífi, að það er komið undir jarðlífi þeirra, hvort þeir sökkva í djúp vesaldóms, eymdar og örvæntingar, sem er miklu. vonarsnauðara og bitrara, en unnt er að reyna á jörðunni, eða hvort þeir ganga inn í tilveruástand, sem er miklu fagnaðarríkara en til getur verið á jörðunni — ef unnt væri, að fá þá til að kannast við þetta, þá er óskiljanlegt, að svo margir mundu vanrækja að búa sig undir ævar-> andi líf, sem nú gjöra það. Eigingirnin mundi þá koma fyrir sjónir eins og sjálfs- morð. Þá mundi verða viðurkennt, að boð Krists og fyr- irskipanir eru hinar heilbrigðustu og gagnlegustu, sem. nokkurn tíma hafa verið gefnar mannkyninu. Heimur- inn mundi þá ekki lengi vera í augum englanna sú hryggðarmynd, sem hann nú er, þar sem hin örlátlega auðlegð náttúrunnar, gjöf skaparans til barna hans á jörðinni, er að stórmiklu leyti notað til til að þjóna eig- ingjarnri ágirnd fárra í staðinn fyrir að vera til vel- gengni og gæfu fyrir alla. Og þá mundi ekki lengur koma til undirheima slíkur óslitinn straumur af aumum, spilltum og örbirgum sálum. Lífið á jörðinni er, þegar það er rétt skilið, aðdáan- legur æfingaskóli undir eilífa lífið, sem á eptir kemur. Barátta þess gegn líkamlegum erfiðleikum, árekstrar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.