Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 98

Morgunn - 01.06.1939, Page 98
92 MORGUNN verið veitt mér til þess, að ég byrgði hana sem helgan. fjársjóð í brjósti mínu. Vandinn er ekki fólginn í því, að rifja upp eptir minni orð og setningar, sem hann sagði — því að hann hagaði orðum sínum eptir skilningi mínum, eins og fullorðinn maður gjörir, er hann talar við lítið barn — heldur í því. að lýsa hinum undursamlega krapti, sem fylgir orðum slíks manns. Hver sá, sem hlýtt hefir á opinbera ræðumenn, kann- ast við það, hversu mikill mismunur er á sannfæringar- afli þess, sem þeir segja, eptir því hver er persónuleg framkoma ræðumannsins. Og þó er það svo, að þegar hér er hlýtt á hina áhrifamestu og mælskustu ræðu- menn, þá þykir frjálst að draga í efa ummæli þeirrj, '.r rökræða ályktanir þeirra, og ef til vill hafna þeim, af því að þær séu rangar. En þegar hlýtt er á Leiðtoga i ljósgörðunum, þá er ekki unnt að hugsa þannig. Ég er þá sannfærð um — og meira en það, veit það með vissu — að ég hlýði þá á sannleika, — andleg sannindi — sem hafa hina mestu þýðingu fyrir mannkynið. Þegar ég hef hlýtt á hann og verið komin aptur til jarðarinnar, þá hef ég stundum ritað vandlega það, sem ég mundi af því, sem hann sagði við mig. En þegar ég hef lesið aptur yfir það, sem ég hef ritað, þá hef ég því miður komizt að því, að orðunum fylgir ekki lengur sá máttur, sem veitti hjarta mínu svo dásamlega sannfær- ingu þegar ég heyrði Leiðtoga segja þau. Þá verð ég örvæntingarfull og óska mér, að ég ætti þá gáfu, sem miklir rithöfundar hafa, til að geta látið aðra finna það, sem Leiðtogi hafði látið mig finna. Því að Leiðtogi, sem lifði nokkur hundruð árum áður en Kristur vann starf sitt á jörðunni, er þjónn Meistar- ans í ljósgörðunum. Og hin miklu sannindi, sem hann brenndi inn í hjarta mitt, voru þau sannindi, sem frels- arinn boðaði í Galíleu. Þungamiðja kenninga hans var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.