Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 104

Morgunn - 01.06.1939, Síða 104
M O R G U N N 98 ,,Ó“, kallaði ég upp, „að menn á jörðunni sæju, þó ekkí væri nema eins og glampa af þessu! Ef þeir hefðu því- líkt takmark að keppa eftir, þá mundi þeim aldrei finn- ast, að lífið sé ekki þess vert að lifa því“. Mér sýndist þessi skínandi skari vera endalaus skrúð- fylking, og hrópaði upp undrun mína yfir þvi. „Englar guðs eru eins og sandur á sjávarströnd“, sagði Leiðtogi. Þeir eru óteljandi. Og þér hefur veri'ö veitt það, að segja börnum jarðarinnar það, sem koma mun mörgum þeirra til að opna hjörtu sín fyrir guðdóm- legri þjónustu þessara engla. Fagnaðu og vertu glöð. Ég hafði komið þó nokkrum sinnum í ljósgarðana, áður en ég fékk að koma annarstaðar en í garðinn, sem ég fyrst sá. Leiðtogi hafði, eins og í fyrri heimsóknunum rétt mér bikar af vatni úr gosbrunninum til að drekka og látið mig ífærast skínandi hvítum kjól. Þvi næst sagði hann: „Komdu með mér, ég ætla að sýna þér nokkuð af þessu sviði, sem þú hefur ekki áður séð“. Því næst fór hann með mig um garðinn þangað til við komum að háu hliðopi með fagurlega útskornu hliðí líkt sem væri úr látúni. Hann hóf upp hönd sína og hliðið opnaðist. Þá sá ég töfrandi fagra sjón, sem ég" get að eins nefnt á nafn, en ekki lýst. Ef ég ætti að líkja því við eitthvað, sem mér fyndist bezt geta gefið hug- mynd um útlit þess og unað, þá vildi ég segja stóran skemmtigarð, en miklu unaðslegri en hinir frægustu ensku skemmtigarðar. Mörg trén voru þakin blómum eins og Hesta-kastaníurnar okkar eru framan af sumrum. Blóm- in voru mismunandi að stærð og lit, en öll aðdáanlega. fögur og angandi unaðslegum ilm. Fjöldi var þar af fuglum og allir, þeir, sem ég tók eftir, með afarskraut- legu fjaðraskrúði, og þeir sungu eins og tilvera þeirra öll væri full af óumræðilegri sælu. Jarðvegurinn var öldumyndaður og í fjarlægð gaf að líta silfurlitar tjarnir, læki og lindir, og fjöll með fossum og straum- brotum eins og glitrandi gimsteinaskrúða. Ég stóð agn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.