Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 109

Morgunn - 01.06.1939, Side 109
M O R G U N N 103 Sagnfræðileg sönnun. TJndurminningar um miðilsgáfu frú Clegg. Þegar ég heyrði, að frú Jane Clegg1) hefði andazt 19. janúar síðastliðinn, þá rifjaðist það upp fyrir mér, er ég 1 fyrsta sinn hitti hana í húsi systur minnar í Boume- mouth, árið 1922. Systir mín lagði mjög að mér að hitta frú Clegg og reyna skyggni og dulheyrnarhæfileika henn- ar; og þó að ég væri mjög vantrúaður og tregur til að hitta hana, þá fór svo, að ég lét loksins til leiðast vegna systur minnar, að gjöra það, og varð ég að fara til þess langa leið á hjóli. Frú Clegg vissi ekkert um mig, og ég vissi ekkert um hana, og ekkert virtist í fyrstu vera sameiginlegt fyrir okkur. Hún sagði mér, að hún hefði frá barnæsku haft þessa hæfileika, en foreldrar hennar hefðu ekki trúað henni. Og þegar hún seinna giftist og eignaðist börn til •að líta eftir, þá annaðhvort missti hún hæfileikana eða sinnti þeim ekki. Þá var það á stríðsárunum, sagði hún mér, að hún sá frelsarann í dásamlegri sýn, og hann sagði við hana: „Nú þarf ég, barn mitt, að nota hæfileika þinn til huggunar fyrir hina mörgu sorgbitnu“. Þetta var ætl- unarverk mitt, sagði hún, og þar sem börn hennar voru orðin fullorðin, þá helgaði hún gáfu sína þjónustu hans. Ég sá nú ekki, að þetta snerti mig neitt, en þá segir hún ofboð rólega: „Nú stendur kona við hliðina á yður“, og svo lýsti hún konu, sem hafði lifað fyrir nokkur hundr- uð árum, en ég var þá að rita æfisögu þessarar konu. Hún lýsti henni, eins og sagan segir frá henni, og eins og hún er á mynd, jafnvel augna- og háralitur stóð heima og höf- uðbúningurinn, sem hún bar. Ég var, satt að segja, van- trúaður, svo að ég bað hana, til þess að reyna hana, að t) Frægur enskur miðill.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.