Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 112

Morgunn - 01.06.1939, Side 112
106 M O R G U N N verið „Mikilvægasta málið í heimi“, skuli enn þá ekki eiga }>ak yfir höfuðið. Og þetta er enn þá merkilegra fyrir það, að ekki einn einasti félagsskapur á öllu landinu á jafn einlæga velunnara dreifða um allt landið, frá afdölum til yztu annesja, þó að þeir séu fæstir í því félagi. Þörfin fyrir húsnæði hefir alltaf verið mikil, en þó aldrei eins aðkallandi og nú, þegar félagið hefir orðið að sjá á bak tveim sínum öflugustu leiðtogum. Það þarf ■enga sérstaka svartsýni til að láta sér detta í hug, að fé- lagsskapurinn verði lausari í sér eítir en áður. Þegar mér verður hugsað til þeirra mörgu, sem fyrir tilstilli S. R. F. 1. hafa öðlazt fastari og öruggari vissu um lífið og tilgang þess en þeir áttu áður, þegar mér verður hugsað til þeirra, sem á þyngstu stundum lífs síns, við burtför hjartfólgnustu ástvina sinna, hafa fengið áþreif- anlega vissu fyrir því, að „það er byggð á bak við heljar- strauma“, þá verður mér á að undrast, undrast stórlega, að þetta göfuga málefni, spíritisminn, skuli þurfa að vera hornreka annara með fundahús. Eg hefi gengið fram hjá ýmsum húsum i Reykjavík, sem ýms félög þar eiga, félög, sem eg efast um að eigi nokkuð fjárhagslega betur stæða félaga. Það eru t. d. meira en 20 ár síðan Guðspekifélagið eignaðist sitt hús, Adventistar eiga sína kirkju, Hjálpræðisherinn á stórhýsi, íþróttafélög og stjórnmálafélög, sem oft eru þó sannkall- aðar dægurflugur, eiga sín fundahús, en S. R. F. í. verður að aflýsa samkomum sökum þess, að það á ekkert hús. Menn og konur í Sálarrannsóknafélagi íslands og spíri- tistar á öilu íslandi! Þetta má ekki svo til ganga. Þér verð- •ið að taka höndum saman og byggja hús, þar sem þér get- ið átt öruggt hæli, því að auk þess sem það er bagalegt og hneisa að vera allt af upp á náð og miskunn annara kominn í því efni, þá get eg borið um það af eigin reynslu, að það er hreinasta neyðarúrræði að verða að nota hús- næði til sálrænnar starfsemi, sem ef til vill stundinni áð- ur hefir bergmálað af pólitísku rifrildi og er gegnsýrt af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.