Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 113

Morgunn - 01.06.1939, Page 113
M O R G U N N 107 hatursíullum hugsunum. Hús, er nota á til sálrænna til- rauna, má aldrei misnota á þann hátt. Hver hugsandi maður, sem þekkingu hefir á slíkum hlut- um, mundi t. d. vilja leggja til, að lánuð væri kirkja til pólitískra æsingafunda? Menn segja að það vanti fé til að byggja hús fyrir, og þetta mun satt vera, en það má afla þess á margan hátt. Eg vil minna á þann sið, er tíðkaðist hér áður og tíðkast raunar enn þá, að menn í arfleiðsluskrám sínum ánöfn- uðu kirkjum eða einhverju hjartfólgnu málefni einhvern hlut eigna sinna. Þetta er göfug hugsun, sem spíritistar hér á landi ættu að athuga. Mörgum finnst ef til vill, að þetta nái ekki til sín, því að þeir séu svo fátækir, og allur þorri manna deyi, án þess að gera arfleiðsluskrá, því að j>að er ekkert að gera skrá yfir. En mundu ekki vera til- tölulega fáar kistur, sem bornar eru til grafar nú á dög- um í stærri kaupstöðum þessa lands, þar sem ekki ein- hver sveigur er lagður á kistulokið, — sveigur, sem hefir kostað peninga. Mundu spíritistar ekki vilja fallast á yfir- leitt, að afbiðja slíkan kostnað, en í stað þess óska eftir því, að þeim peningum, sem til þess áttu að fara, væri var- ið til styrktar húsbyggingu S. R. F. í.? Sem betur fer hafa sjálfsagt margir af velunnurum spíritisma og sálarrannsókna hér á landi góðar tekjur, — sumir jafnvel meira en þeir hafa þörf á að eyða. Mundu nú þessir menn ekki vilja gefa í húsbyggingarsjóðinn svo sGm */100 hluta af tekjum sinum árlega? Þá sjálfa munar ]jað sáralitlu, en félagið munar það miklu, því að safnast, þegar saman kemur. Munið ennfremur eftir ekkjunni, sem gaf aleigu sína í guðskistuna------. Ýmsir hafa við sérstök tækifæri í gamni og alvöru „heitið á“ menn eða stofnanir, ef þetta eða hitt gengi að •óskum. Hafa spíritistar yfirleitt ekki trú á því, að mál- efni þeirra sé göfugt og þarft? Hvers vegna ekki ad' heita á það sér til heillu?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.