Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 117

Morgunn - 01.06.1939, Page 117
M O R G U N N 111 kona hans snerust til andatrúar og hann var beðinn um að hagnýta sér þá gáfu til ósjálfráðrar skriftar, sem honum var gefin. Hann gerði það og fór þá að fá skila- boð frá „látnum“ bróður sínum, sem var prófessor í líf- fræði, meðan hann lifði. Bækur hans um þau efni eru enn notaðar og eru þó 40 ár síðan hann dó. Síðar fóru að koma leiðbeiningar um krabbamein og lækninum var sagt, að hann nyti aðstoðar margra frægra lækna og vísindamanna í andaheiminum. Þessar leið- beiningar leiddu til nýrrar kenningar um orsök krabba- meins og jafnframt var gefið til kynna, hvernig mögu- legt væri að lækna það. Tvær bækur voru skrifaðar um þetta efni og sendar til allra lækna, en þeir virtu þær einskis og sama gerðu öll læknablöð að einu undanteknu. I leiðbeiningunum stóð, að orsök krabbameins væri lífefnabreytingar, en aðalbreytingin væri myndun jára- oxids (Fe- 0:i) og lækninguna átti að framkvæma með radiumsalti og járnklórídi (Fe CP). Þessi læknisaðferð var of umfangsmikil til að einn maður gæti framkvæmt hana, og þareð læknar skelltu skolleyrunum við þessu, var ekkert gert í því um sinn. En tilraununum hinum megin var haldið áfram og að lokum var lækninum tilkynnt sú geysilega mikilvæga uppgötvun, að nú væri hægt að komast af án radiums, því að hægt væri að vinna helium — en á því valt lækn- ingin — úr miklu ódýrara efni, nefnilega thorium. Á þessum grundvelli byrjaði læknirinn að skipuleggja læknisaðferð sína og var þá tilbúinn til að taka við sjúkl- ingum. En hann gat ekki vakið neinn áhuga hinna rétt- trúuðu (orthodox) lækna. í örvæntingu sinni greip hann þá loks til þess ráðs, að biðja Psychic News um að birta auglýsingu, þar sem hann óskaði eptir að komast í samband við lækna — rétttrúar eða ekki — sem fengist við krabbameinslækn- ingar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.