Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 125

Morgunn - 01.06.1939, Síða 125
M O R G U N N 119 fluttu eftirmæli eftir írska stórskáldið og Nobelsverðlauna- manninn W. B. Yeats, sem andaðist 29. jan., þá minntust fá á það, og stórblaðið Times, sem ritaði lengst, alls ekki, að hann var ákveðinn spiritisti og fór ekki dult með, hafði rannsakað málið með beztu miðlum, Hester Dowden, Geraldine Cummins, Margery Crandon og sjálfsagt fleir- um, og flutt um það opinber erindi og lýst yfir, að hjá sér væri öllum efa lokið og hann vissi, að boðskapur þess væri sannleikur. Fjórum dögum eftir að hann kvæntist kom í ljós, að kona hans var ritmiðill, sem varð til þess, að þau höfðu heimilishring til stöðugra tilrauna og rann- sóknar. Nú er þó orðin gjörbreyting á þessu frá því, sem áður hefir* verið. Spiritisminn hefir ekki þótt eiga upp á pall- borðið í Fleet Street, aðalblaðamannahverfi Lundúnaborg- ar, en nýtur þar nú orðið yfirleitt fullrar virðingar og vinsamlegra ummæla, svo að jafnvel láta sum blöðin sína eigin trúnaðarmenn kynna sér málið og rita síðan um það greinar og greinaflokka, og fer þá' jafnan á einn veg, að þessir menn eins og aðrir, sem rannsaka nokkuð, sann- færast og gjörast nýir brautryðjendur fyrir málið. Það þykir og nú orðið geta skipt máli fyrir kaupenda- fjölgun blaða á Englandi, hvort þau sinna þessu máli, og hvernig þau snúast við því. 1 síðasta hefti Morguns ritaði Snæbjörn Jónsson stutta grein, en allskilmerkilega og fróðlega, lýsti nokkuð hvern- ig væri, einkum á Englandi, litið á þetta og vildi beina því til okkar eigin blaðamanna, og þótti þeir sinna málinu of lítið, og endaði greinina á þessu gamanyrði: „Sofðu nú rótt, seint mun ofsofið“. Þó mun það hafa þótt áreitnis- legt, því að eitt stærsta og merkasta blaðið tók það óstinnt upp og' svaraði, að Snæbjörn ætlaði þá ekki að gjörast vekjaraklukka. En þegar presturinn sagði: „Snúið þið, piltar, aldrei er ofsnúið", þá skildu þeir, og hættu að snú- ast með kistuna. Og þegar Snæbjörn segir „seint mun of- •sofið“, er hugsun hans, að nú skuli hætta að sofa, og ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.