Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 127

Morgunn - 01.06.1939, Síða 127
M O R G U N N 121 stæðu lífi, en það hefir allt fram að þessu verið og er enn af mörgum dregið í efa; og ef hún er til, hvort hægt sé þá að sanna, að hún lifi er líkaminn deyr, og þeir eru einnig margir, sem efa það og jafnvel neita því. Þetta er það, sem sálarrannsóknamenn eru að berjast við að sanna, eða réttara sagt, að fá það viðurkennt, því að þeir hafa þegar margsannað það. En það er þó ekki út rætt, því að þó að sannleikurinn verði aldrei deyddur, þá fær hann ekki notið sín eða komið að því haldi, sem hon- um er ætlað að koma tíllum, fyr en hann er að fullu viður- kendur. Og hver vill þá draga sig í hlé, sem getur gefið upplýsingar? Það er sök okkar Snæbjarnar Jónssonar, að vilja njóta í þessu máli aðstoðar sem flestra góðra manna og þá fyrst og fremst góðra blaða, sem hafa fyrir hlutverk sitt, að leiðbeina þjóðinni um allt, sem satt er og rétt, nytsamt og nauðsynlegt að vita, þvi að um þau munar svo mikið. , *. Eftir rúm 50 ár síðan þessi ræða fyrst raskuræ'oan. , , kom út, hefir nú Snæbjörn Jonsson bók- rali gefið hana út á ný með löngum og greinagóðum for- mála, sem hér skal þegar vísað til, um höfundinn. Það þarf ekki að skýra frá, hvaða ræðu hér sé átt við. Það getur ekki önnur verið, sem á það „katexoken" (sérstaka) heiti, en hin þjóðkunna ræða síra Páls Sigurðssonar í Gaul- verjabæ. Að vísu eru í ræðusafni síra Haralds Níelssonar miklar páskaprédikanir, sem ekki standa henni að baki að snilld í máli og byggingu, og andinn sami. En þá voru komnir aðrir tímar, jarðvegurinn öðruvísi undirbúinn, ekki hætt við, að á óvart kæmi, þótt skýrt væri frá nýj- um skoðunum og skilningi á vafasömum atriðum. En síra Páll hefst upp úr eins manns hljóði, kemur að kalla má öllum að óvörum. Enda vakti ræðan, er hún kom fyrst út, 1888, feykimikla athygli fyrir djarfmælsku og einurð höf- undarins. Margir höfðu sjálfsagt þegar óhug á útskúfun- arkenningunni, sem ræðan snýst á móti, og áttu auðvelt með að samþýða sér hana, og tóku henni fegins hendi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.