Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 129

Morgunn - 01.06.1939, Page 129
M O R G U N N 128 og fullkomnast og hverfur að eins það, sem ekki fær stað- izt. Að öðru leyti er það eftir sem áður grundvöllurinn. Þjóðin verður ekki guðlaus, þótt hún aðhyllist leiðrétting- nrnar og nýju þekkinguna. Það er vel, að ræða síra Páls hefir að nýju verið gefin út, og Snæbirni Jónssyni er þakkað fyrir að hafa gjört það og minnzt hans svo rækilega, sem hann gjörir í for- málanum. Þó að nú séu yfir 50 ár síðan hún kom fyrst út, og hún og aðaláhugaefni hennar því löngu orðin eign þjóðarinn- ar, þá hefir henni verið tekið enn fegins hendi sem góðri nýjung. Til vitnis um það er, að upplagið, sem prentað var, seldist á örskömmum tíma og hefir Snæbjörn Jóns- son því gefið hana aftur út, þriðju útgáfu. Framan við ræðuna í þessari 3. útgáfu hefir Sigurgeir Sigurðsson biskup ritað nokkur lofsamleg minningarorð um höfundinn. Hann endar þau með þessum orðum: „Kirkja íslands mun minnast þessa góða sonar síns með þakklæti“. Mun þjóðinni í heild þykja það maklega mælt. Hafa þá þrír biskupar landsins látið honum í té aðdáun sína, og enginn ámælt. Lesendum Morijims, sem margir munu hafa keypt ræð- una, skal bent á, að í þessum nýju útgáfum á neðsta lína á blaðsíðu 31 að falla þar bui't; er pi-entuð á blaðsíðu 30 á réttum stað. 1 XVII. árgangi Morguns 1936 gat rit- stjórinn, Einar H. Kvaran, um merkilega, litla bók með þessu nafni (The Morrow of Death), sem þá var nýlega komin út á Englandi. Getur hann þess, að bókin fjallar um „það, sem fyrir menn ber á fyrstu áföngunum eftir andlátið“, og er rituð í sam- bandsástandi eftir ósýnilegum höfundi hinumegin, sem kallar sig Amicus (vinur), og hefir vandlega sannað sig, að hann var prestur meðan hann var hér á' jörðunni. For- mála fyrir bókinni hefir skrifað presturinn G. Vale Oiwen, einn af hinum frægustu höfuðskörungum sálarrannsókn- Morgunn dauðans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.