Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 130

Morgunn - 01.06.1939, Side 130
124 MORGUNN anna, og tilgreinir ritstjórinn nokkuð af ummælum hans. Skal það hér ekki endurprentað, en lesendum bent á, að lesa það í ofannefndum árgangi Morguns, bls. 127, því að nú er bókin komin út í íslenzkri þýðingu eftir Einar kenn- ara Loftsson, á prýðilega vönduðu máli. Þýðandinn kallar bókina: Daginn eftir dauðann, sem fellur vel í eyra, en sama hugsun og Kvaran þýddi: Morgunn dauðans, sem er nær frummálinu. Formála Vale Owens hefir hann ekki þýtt, með því að hann er að mestu sniðinn meira við hæfi Englendinga en íslenzkra lesenda. En Snæbjörn Jónsson hefir skrifað langan og skemtilegan formála fyrir þýðingunni, sem er fróðlegur og kemur víða við og gjörir bókina að eigulegri. Höfundurinn, Amicus, spyr í upphafi inngangs síns: „Hvernig getur það átt sér stað, að sá, sem er enn á jarð- sviðinu, geti fengið þekkingu á lífinu, sem við tekur á eftir?“ Og hann svarar: „Það verður að vera birt honum af einhverjum, sem er kominn sjálfur þangað“. En nú er það eitt af því, sem þeir bera iðulega fyrir, sem hafna niðurstööum sálarrannsóknanna, að í skeytum, sem koma handan að, sé aldrei annað en einskisvert hjal og engin lýsing á því lífi, sem við tekur. En eg held, að enginn geti haldið því fram, sem les þessa litlu bók. í djúpri og innilegri alvöru skýrir Amicus frá ástandinu hinumegin. Hitt má vera auðvitað, að ekki sé unnt að gjöra það að fullu skiljanlegt, meðan maðurinn dvelur í líkamanum með hann aðallega að verkfæri. Svo frábrugðið hlýtur það að vera jarðlífinu með líkamsfjötruðum og takmörkuðum skilningstækjum þess. Ber þó öllum saman, að því svipi í mörgu saman, og endurminningar frá jarðlífinu hald- ist við, sérstaklega um ástar- og vina-sambönd, sem slitin voru með líkams viðskilnaðinum. Það atriði er og ásamt mörgu öðru að fullu sannað af rannsóknum ágætustu og trúverðugustu manna með beztu miðlum. Morgunn ræður óhikað hverjum sem er til að lesa þessa litlu bók, og þá sér í lagi þeim, sem vilja trúa að sannanir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.