Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 131

Morgunn - 01.06.1939, Side 131
MORGUNN 125 sálarrannsóknanna sé tímabært mál og vilja kynna sér þær. Hún er þrungin af trúartrausti og kærleika í anda hans, sem kristnir menn kenna sig við. „ . . Oft hefir miklum og merkilegum málum orðið það til stórframdráttar, að auðugir menn hafa ánafnað þeim og eftirlátið stórar upphæðir til að koma fótum undir þau og efla. Marga slíka vini hefir sálarrannsóknamálið átt í öðrum löndum, og hefir þeirra sumra verið getið í Morgni. í síðasta hefti er t. d. sagt frá, að auðkona í London, frú Caillard, ánafnaði spiritista- félagi (Society of Progressive Souls) eftir sig höll, sem hún átti. Einn sjúklingur, sem hinn frægi lækningamiðill Parish hafði læknað, gaf í þakklætisskni stórhýsi til að- seturs fyrir starfsemi hans. Sjálfur hafði hann lagt niður lífvænlega atvinnu, til þess að helga lækningunum alt starf sitt, án þess að taka nokkuð fyrir. Og margt fleira þessu líkt hefir stuðlað ekki lítið að hinum öra vexti málsins, því að auður er á þessu tilverusviði afl þess, sem gjöra skal. Fyrir skömmu skýrði blaðið „Light“ frá einni slíkri rausnargjöf og gizkar á, að lesendum þyki skemtilegt að heyra frá því, og þá ekki ólíklegt, að lesendum Morguns þyki það líka. Gefandinn var auðug kona, frú Marianne Bayley Worthington. Hún ánafnaði £5000 (nál. 110 þús. kr.) „til að hjálpa syrgjendum og þeim, sem við raunir búa, en hafa ekki efni á að kaupa spiritistabækur eða borga fyrir að vera á fundum hjá beztu miðlum“. Hún tilnefndi sjálf í stjórn sjóðsins ritara Spiritista- sambands Lundúna og forseti sambandsins, ungfrú Lind- af-Hageby var persónuleg vinkona hennar. Varð það til þess, að samvinna tókst með sambandinu og stjórn sjóðs- ins um að framkvæma vilja gefandans, og á að gjöra það með því að verja sérstökum upphæðum til: (1) að borga að noklcru eða öllu fyrir að vera á fund- um með viðurkenndum miðlum fyrir þá, sem oru of fátækir til að greiða;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.