Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 132

Morgunn - 01.06.1939, Page 132
126 M O R G U N N (2) að útbýta bókum til stofnana, annara en sjálfstæðra spiritistafélaga; (3) að nota seinna nokkurn hluta fjárins, til að koma á almennings fundum. Stjórnin hyggst á þenna hátt íullnægja vilja frúarinnar. En henni er lýst svo, að hún vann starf sitt í kyrrþei. Nafn hennar sást sjaldan á prenti, en margir fátækari menn og konur þekktu hana vel. Síðustu árin af hennar löngu æfi var það aðaláhugamál hennar, að útbreiða þekk- ing á spiritismanum til þeiri’a, sem starfa í búðum og skrifstofum og annara efnalítilla, sem hún hitti fyrir. Stjórn sjóðsins og Lundúnasambandið ætla að gefa út árlega skýrslu um starfsemina, og skýra frá hvernig fénu hefir verið varið. Þetta hefir, sem vænta má, mælzt vel fyrir, og til að styðja starfið hafa margir af heldri miðlum lofað, að verja nokkru af tíma sínum til að gefa ókeypis fundi fyrir sjóðinn. Það hafa þegar verið haldnir nokkrir ókeypis eða ódýr- ari fundir með þeim árangri, að sýnt er, að með þessu er bætt úr tilfinnanlegri þörf. Það hefir einnig verið útbýtt bókum, og mörg sveita- bókasöfn og stofnanir, sem ekki hafa samband við föst. spiritistafélög verið styrkt á þann hátt af sjóðnum. Ekki er ótrúlegt að einnig á íslandi kunni að vekjast upp örlátir vinir til að styrkja stoðir þessa máls, sem hjá oss eru eðlilega veikari en hjá stórþjóðum, og þörfin að því skapi meiri — þótt hér sé fátt auðugra manna, og þótt þetta sé ekki hugsað svo, að menn gefi fyrir sálu sinni eða kaupi fyrir peninga betri vist á hærra tilverusviði- í Morgni 1937 var birtur hæstaréttardóm- urinn í máli lækningamiðlanna frú Guð- rúnar Guðmundsdóttur, Sessiliusar Sæ- mundssonar o. f 1., og hefir því einnig þótt rétt að birta í þessu hefti Morguns nýgenginn dóm í hæstarétti í sams konar máli, bræðranna Jóhanns og Guðmundar Lárussona,, Hœstaréttar- démurinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.