Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 133

Morgunn - 01.06.1939, Page 133
M O R G U N N 127 með því, eins og ritstjórinn þá komst að orði, að dómurinn ,,er svo afar mikilvægur fyrir þann málstað, er Morgunn heldur fram“, og vísast hér til annara ummæla hans á bls. 124 um þetta efni — manns, sem fyrir mikla þekking á innlendri og útlendri reynslu baú allra manna bezt skyn á, hverja þýðingu sálrænar lækningar hafa. Dómurinn er, sem ekki mun ofsagt, að allir bjuggust við, ákveðinn sýknudómur bræðranna, en hann er fáorður,. líklega af því, að röksemdirnar fyrir honum lágu ljóst fyrir í undirréttinum og hinum fyrri hæstaréttardómi, þær, að þessar sálrænu lækningar, eins og þær eru reknar, sem flestum er kunnugt, geta ekki heyrt undir það, sem læknaleyfislögin nr. 47 1932 nefna að „stunda lækningar“. Með því er vafalaust haft í huga það, sem nefnt er skottu- lækningar, sem felur í sér niðrandi merking, er nálgast lastmæli um þá, sem leggja fyrir sig lækningar, ef til vill af hneigð, en vantar hvorttveggja: þekking og hæfileika. Hinar sálrænu lækningar eru annars eðlis, og eru lang- flestar þannig til komnar, að sjúklingar, sem lærðir og lög- gildir læknar, einn eða fleiri, hafa lýst yfir eða á annan ótvíræðan hátt komið í ljós, að þeir gætu ekki hjálpað þeim, leita þeirra manna, sem víst er og enginn mun fram- ar neita að til eru, sem hafa fengið þá náðargáfu að geta látið í té lækningar, jafnvel við svo kölluðum „ólæknandi“ sjúkdómum. Stundum gjörist lækningin eða bati á sjúk- dómnum þegar í stað, jafnvel þótt sjúklingurinn komist ekki á fund miðilsins, en stundum þarf til framhaldandi tilraunir. Sumum sjúklingunum hefir verið gefið í skyn, að þeir geti ekki lifað nema tiltekinn stuttan tíma eða aldrei feng- ið heilsubót, og þeir lifa í angist og kvíða fyrir dauðanum, sem öllum lifandi skepnum er í brjóst borin, svo að það ætti að vera sjálfgefin sú mildi og mannúð, að meina þeim ekki að grípa þetta síðasta hálmstrá vonarinnar um að bjarga lífi, og heilsu. Og þó að innan um leiti sálrænna lækninga sjúklingar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.