Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 19
MORGUNN 89 sen miðli hið langmerkasta af öllu því, er eg átti kost á að kynnast og njóta á móti þessu. Enda verða fyrirbæri slík, sem þessi, með réttu talin fullkomnust allra fyrir- bæra, er gerast á vegum spíritismans. Um nokkurt skeið á árunum 1930—40 dró mjög úr þessum hæfileikum Niel- sens, og á hernámsárunum nutu þeir sín lítt. Nú hafa þeir aftur glæðst svo mjög, að þeir hafa aldrei staðið með því- líkum blóma. — Nielsen ferðast talsvert til fundarhalda. Haustið 1945 fór hann til Stokkhólms. Og að loknu þessu móti gerði hann ráð fyrir för út á Jótland. — Hann mundi verða mjög fús til Islandsfarar enn einu sinni, ef unnt væri að tryggja hér dvöl hans og starf á viðhlítandi hátt. Spíritisminn á Norðurlöndum. Islendingar hafa í spíritistiskum efnum staðið i nánu sambandi við Bretland. Þaðan hafa komið nokkrir merlc- ir miðlar hingað til lands. Þangað hafa Islendingar eink- um leitað til kynningarfara og sótt þangað meginfræðslu um þau efni. Má og segja, að spíritisminn standi hvergi með meiri blóma en í Bretlandi. Hins vegar munu sam- skifti íslendinga og annara Norðurlandabúa í þessum efn- um hafa verið fremm' lítil. För Haraldar Níelssonar til Danmerkur 1921, hinir merku fyrirlestrar hans þar og heimsóknir Einars Nielsen hingað til lands er næstum því hið eina, sem markað hefir spor. í þessari för minni og viðkynningu mína af dönskum spíritistum var mér ljóst, að hreyfingin hefir í Danmörku þróast með ólíkum hætti því, sem gerzt hefir hér á landi. Hins vegar mun vera meira skylt með Islendingum og Svium. 1 Danmörku er það einkum tvennt, sem auðkenn- ir hreyfinguna og iiefir gert hana frábrugðna viðleitni okkar Islendinga. Danir hafa í fyrsta lagi, auk spíritismans, tileinkað sér og slegið föstum sem hreinum trúaratriðum að minnsta kosti tveimur meginkenningum guðspekistefnunnar: Karma-lögmálinu og endurholgunarkenningunni. 1 öðru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.