Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 56
126 MORGUNN ar ,,högg“ heyrast á undan komu manna — eins og ég sagði frá áður í grein þessari. Ég kom neðan úr bæ um hálfsex leytið 28. sept. s.l. og gekk inn í húsið. Ég bý á efri hæð. Þegar ég ætla að ganga inn, sé ég, að tröppurnar eru nýþvegnar. Til þess að spora ekki vék ég mér til hliðar á steintröppuna í sambyggðu húsi og geklc inn i húsið ,,á ská“. Þegar ég kem inn, er kona mín að strjúka yfir gólfið í innra fordyrinu. Geng ég fram hjá henni og upp. Kemur hún þá upp á eftir mér og segir mér, steinhissa, þessa sögu: Hún kveðst hafa verið nýbúin að þvo steintröppuna inn í húsið og hafa verið að þvo þrepskjöldinn á ytra for- dyrinu, þegar hún hafi séð mig koma, eins og neðan úr bæ. Hafi ég gengið inn, en hún vikið til hliðar fyrir mér á meðan. Síðan hafi hún farið rétt á eftir mér upp og séð mig ganga á undan sér upp stigann og síðan inn gang- inn uppi. Sjálf fór hún inn í baðherbergi og búr og það- an strax niður til þess að „bóna“ gólfið í fordyrinu. En þá kom ég inn í húsið, eins og áður sagt. Hitt — í fyrra skiptið — var ekki ,,jeg“ í venjulegum skilningi. Það munu hafa liðið um tvær til þrjár mínútur á milli „mín“ og „mín",1) á milli þess, að konan sá tvífara minn og sjálf- an mig. Tvífarinn var að öllu leyti eins búinn og ég og að öllu leyti eins og datt henni ekki annað í hug, en að þetta væri „ég sjálfur". Það er því skiljanlegt, að henni brygði í brún, þegar ég kom þarna „aftur“ rétt á eftir, því hún vissi, að ég gat ekki hafa farið út á milli þess er hún sá mig. Enda veit ég bezt, að svo var ekki. Konan sá þann einan mun, að í fyrra sinnið gekk „ég“ beint inn, en í seinna sinnið „á ská“. Af mér sjálfum er það að segja, ao þegar konan sá tví- fara minn, var ég að vísu á heimleið, en ég hafði engan sérstakan hug til heimilisins og var ekki mér vitanlega að hugsa um það. En það eiga báðir þessir „dulrænu“ at- 1) Talsmáti Indriða Indriðasonar, miðils, í hálf-transi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.