Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 50
120 MORGUNN hversdagslega. Vissi, að enginn var á miðhæðinni nema ég og hugsaði um það eitt að ganga til dyra og opna fyr- ir þeim, sem væri að berja. Þegar ég opnaði útidyrnar, var Andrea Bjarnadóttir frá Akurey á Breiðafirði, sem þá var á skrifstofu minni, rétt að koma að húsinu. Það var glaða tunglskin úti. Spurði ég hana þá um, hvort hún hefði verið að berja að dyrum, en vissi þó um leið, að þetta hefði ekki getaö átt sér stað, þar sem hún þá hefði orðið að hverfa aftur frá húsinu eftir að hafa barið. Auk þess var hurðin ólæst og henni því óþarft að berja. Andrea svaraði spurningu minni neitandi. Spurði ég hana þá, hvort hún hefði séð nokkum rétt nú hjá húsinu, sem hefði verið að berja að dyrum þarna. Það hefði hún hlotið að sjá, ef svo hefði verið — staðhættir eru þannig. Þessu neitaði hún einn- ig og kvað alls engan hafa verið þarna við húsið. Siðan gengum við inn og ég fór upp á loft. Mætti ég þá elzta drengnum í stiganum, sem sagði: „Það var bar- ið, pabbi“. En er ég kom inn í svefnherbergið til konu minnar, sem lá þar í rúminu, kvaðst hún einnig hafa heyrt mörg högg, í runu, eins og ég. En hcnni virtust þau koma frá miðhæðinni og hélt, að ég hefði verið að setja upp myndir, eins og ég hafði verið að tala um, og hefði ver- ið að reka í nagla. Hún setti einnig þessi högg, ósjálf- rátt, í samband við eitthvað venjulegt, úr daglega lífinu. Enda fann ég, þegar hún sagði það, að höggin vom miklu líkari því, sem hún hélt, en hinu, að bafið væri að dyrum. Við heyrðum því þrjú (sem vorum vakandi í húsinu) þessi högg, sem mér og konu minni kom saman um, að hefðu verið mörg (milli tíu og tuttugu), í samfelldri runu og allhá. Faðir Andreu hafði andazt 12. desember næstan á und- an. Lík hans mun hafa staðið uppi þegar höggin heyrð- ust. Við settum höggin í samband við hann, og að hann, eða réttara sagt ,,hugur“ hans, hefði komið þannig „á undan“ dóttur sinni. Hann lagði stund á bátasmíðar. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.