Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 30
100 MORGUNN vissi ekki þá, það sem ég veit nú. Mig sundlaði við þær kröfur, sem til mín voru gerðar, mér fannst stundum, að af mér væri vænzt hins ómögulega, en ég hafði borið fram ákveðnar kenningar og staðhæfingar, ég varð að gera allt sem unnt var til að sanna, að þær væru byggðar á stað- reyndum". Ein af aðferðum hans til að afla dáleiðsluvísindunum við- urkenningar var flutningur fyrirlestra á ýmsum stöðum, einkum í félögum lækna og sérfræðinga. 1 félögum þeirra skýrði hann kenningar sínar og rökstuddi skoðanir sínar og ályktanir, og að erindunum loknum gaf hann þeim kost á að bera fram spurningar og bauðst til að sanna þeim gildi skoðana sinna með því að gera tilraunir þar á staðnum, að þeim viðstöddum og sýna þeim aðferðir þær, er hann notaði. Ein hin merkasta samkoma þessarar tegundar að dómi Erskines var sú, er hann hélt í London Pavillon árið 1905. Um átta hundruð læknar voru viðstaddir og af þeim voru margir nafnkunnir sérfræðingar í læknavísindunum. Þeg- ar hann hafði lokið máli sínu, æskti hann tækifæris til að sanna áheyrendum sínum gildi þeirra kenninga, er hann hafði flutt í erindi sínu. Einn úr hópi viðstaddra kvaðst fús til að láta hann sanna þetta á sér. Læknir þessi hafði hvað eftir annað gripið fram í ræðu Erskines og var einn af ákveðnustu andstæðingum hans í áheyrendahópnum. Hann dásvæfði þennan mann þegar, og í dásvefninum taldi hann honum ýmist trú um, að hann þjáðist af tannpínu, hlustarverk, magakvöl og taugaverkjum, og stundum að hann liði af öllu þessu, en jafnframt skýrði hann áheyrend- um orsakir þessara fyrirbrigða. Hinn dásvæfði maður vein- aði af sársauka, engdist sundur og tárin runnu niður kinnar hans. „Geti hann gert eitthvað af þessu, skal ég trúa hon- um, en ég veit, að hann getur ekkert af því, eins og ég skal sanna yður“, hafði hann sagt við kunningja sína áður en hann gekk upp á pallinn til Erskines. 1 fyrstu virtist áheyrendum hans skemmt, en ýmsum fór nú að þykja nóg um, jafnvel ákveðnustu rengingamönnunum, unz þeir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.