Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 16
86 MORGUNN Vera kemur fram, sveiflar slæðum sínum, svo að svif þeirra fyllir allan hringinn milli byrgis og gestanna. Síð- an segir hún: Takið nú vel eftir. Nú ætla eg að aflíkam- ast neðan frá. — Hún stendur kyrr, en niður við gólfið taka slæðurnar að sveiflast lítið eitt. Síðan tekur hin hvíta mynd að eyðast neðan frá, hægt og liægt, unz brjóst- mynd ein er eftir. Og með eldsnöggu bragði fellur brjóst- myndin niður að gólfi og hverfur. Hér verður að láta staðar numið um lýsingar einstakra fyrirbæra á þessum fundi. Eg hafði góða aðstöðu til þess að meta hann til samanburðar við fyrri fundi hjá Niel- sen, bæði í Kaupmannahöfn og hér heima árið 1930, og mér virtist hann bera mjög af. Fyrirbærin voru langt um sterkari. Verurnar liöfðust meira að, virtust sjálfráðari um dvöl sína frammi í hringnum, töluðu meira með skýr- um og oft fullum rómi. Skyndilega virðist krafturinn tæmast. Stjórnandinn talar gegnum miðilinn og boðar fundaslit. Kona, sem er utan við hringinn, stjórnar fundarlokum. Ákveð- ið sálmsvers er sungið. Síðan mælir hún fram stutta bæn, og sálmsversið er endurtekið. Að því loknu standa allir hljóðlega upp og ganga inn í aðra stofu, þár sem ljós hafa verið kveikt. Tjaldinu fyrir framan byrgið hefir verið slegið til hliðar öðrum megin. Við ljósglætuna, sem leggur úr hinni stofunni, sjáum við miðilinn í stóln- um. Hann virðist sofa djúpum svefni. — Að liðinni nokk- urri stund leita eg uppi miðilinn til þess að kveðja. Hann situr frammi í eldhúsi hjá konunni sinni og drekkur te. Hann er bersýnilega yfirkominn af þreytu. Fyrri kona mín, Þorbjörg Jónsdóttir frá Arnarvatni, gerði mjög greinilega vart við sig árið 1930, bæði í Kaup- mannahöfn og hér heima. Hún kom þrisvar sinnum til mín, vafði höndum um háls mér og lagði tárvotar kinn- ar að vanga mínum. Hún var í öll skiftin mjög hrærð og hafði stutta viðstöðu. Þó talaði hún nokkrar setningar, svo að eg og þeir, sem næstir sátu, heyrðu greinilega. Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.