Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 22
92 MORGUNN Um dáleiðslu. Eftir Einar Loftsson. (Framh.) Eins og ég drap á í fyrra erindi mínu um dáleiðsluvísind- in er Erskine þeirrar skoðunar, að allir menn séu dáleiðslu- hæfileikum búnir, að vísu misjafnlega hæfum til þjálfunar. Þá telur hann og að slíkir hæfileikar gangi í ættir. Með þá þekkingu á þeim málum, er hann á nú, segist hann vera sannfærður um, að móðir sín hafi verið þeim búin, þó að hvorki hún né aðrir hafi þá gert sér grein fyrir því. Hjá móðurbróður hans komu þeir mjög ákveðið fram, þó að hann beitti þeim aðeins sjálfum sér til gamans og dægra- styttingar. Hann beitti þeim einkum við dýr og fugla. Á bernskuárum sínum kveðst Erskine oft hafa séð hann „leika listir sínar“, eins og þetta var oröað. Ef hann horfði á- kveðið á fugl eða dýr, var sem allan mátt drægi úr þeim, þau lögðust á bakið og litu út fyrir að vera steindauð, unz hann leysti þau undan sefjunaráhrifunum. Erskine segist oft haf horft á tiltektir móðurbróður síns fullur undrunar, án þess að skilja hið minnsta í leyndardómum þessum. „Mig óraði ekki fyrir því þá, að það yrði æfistarf mitt að beita þessum sömu hæfileikum í þágu mannanna", segir Erskine. „Einu sinni þegar ég var strákur", segir Erskine, „fékk ég hverja vörtuna eftir aðra á höndina, þær voru orðnar 13. Læknir okkar hafði ráðlagt eitt lyfið á eftir öðru, m. a. vítisstein, en vörturnar sátu kyrrar og nýjar urðu til. Þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.