Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 14
84 MORGUNN það fært að nota orkuna til líkamningafyrirbæra. Hann óskar samstillingar fundargesta og að þeir syngi lágum rómi. Síðan sezt hann á stólinn, og ljós eru slökkt, nema lítið rautt Ijós í loftinu, sem gefur mjög daufa birtu, en þó nægilega til þess að fyrirbærin sjáist greinilega. Mið- illinn mælir síðan fram stutta bæn, og fundarmenn hefja söng. Eftir nokkra stund talar stjórnandinn til gestanna. Gerir sér von um góðan fund. Hann stendur upp, gengur um í hringnum. Biður alla taka höndum saman og rjúfa ekki keðjuna meðan fyrirbærin gerist. Síðan athugar hann hringinn, færir lítið eitt til í sætum. Fer úr jakka og rétt- ir hann út yfir ytri hringinn til konu, sem þar er til að- stoðar. Síðan gengur hann inn í byrgið, slær sparlökunum niður og sezt. Eftir stutta stund talar Rita til okkar inn- an úr byrginu. Raddblær hennar og málfar er svo yndis- legt, að ekki verður með orðum lýst. Hún nefnir ýmsa gesti með nöfnum. Minnist fyrri kynningar við þá. Segir, hverjir af vinum þeirra hinum megin frá séu viðstaddir. Meðal annara talar hún til mín og nefnir nafn mitt rétt- um framburði. Síðan verður þögn í byrginu, en við höld- um áfram söng. Skyndilega er sparlökunum vikið til hlið- ar frá miðju, og hvítklædd vera kemur fram úr byrg- inu. Stendur þar stutta stund og hverfur síðan inn í byrg- ið. Eftir andartak kemur hár maður fram úr byrginu, nefnir nafn sitt, en það er stjórnandinn Mika. Hann rétt- ir hendur upp og fram og hreyfir þær til beggja hliða. Hinn geysifagri hjúpur af hvítum slæðum sveiflast um- hverfis hann. Einkum verða vel greindar hinar víðu erm- ar. Eg get vel greint digra armleggi gegnum hið grisju- kennda, sviflétta efni. Hann hverfur inn í byrgið, og þeg- ar að vörmu spori kemur Knútur fram, drengur um það bil 12 ára eftir hæðinni að dæma. Hann nefnir nafn sitt, sveiflar slæðum sínum og hverfur síðan. Með á að gizka 10 eða 15 sekúndna millibili koma nú verurnar fram, hver af annari. Þær tala við fundargesti, skýrt og greini- lega, og standa við misjafnlega lengi. Rita kemur og tal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.