Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 47
MORGUNN 117 geti hún horfið til bernskustöðva sinna að eigin óskum, er þá ósennilegt, að hún hitti þar aðrar sálir, ekki aðeins sálir lifandi manna, heldur og þeirra, sem þangað eru horfnir um hlið dauðans? Þannig virðist fullt tilefni til að álykta með greind dæmi og önnur hliðstæð í huga. Látinn eða lifandi, hverju skiptir þetta? Það er eftirtektarverð staðreynd, sem mér er ókunn- ugt um, að veruleg áhersla hafi verið lögð á, að ekkert af því, er sagt hefur verið frá í skeytum þeim, er komið hafa frá hinum svonefndu látnu mönnum, er í ósamræmi eða andstöðu við það, er einkenndi persónuleik þeirra í jarðvistinni. Og getum ver vænzt nokkurs annars, ef vit- undarsamband næst við framliðna menn? Vér eigum nú tækifæri til að rannsaka og athuga starfsháttu undirvit- undar persónuleikans í daglegu lífi voru. Dáleiðsluvísind- in hafa gert oss kleift að greina milli efnislíkamans og hinnar s tjórnandi orsakar, persónuleika undirvitundar- innar, uppgötva sérkenni og eiginleika hans. 1 miðilsdáinu kemur þetta sama fram í röð af persónulegum sérkenn- um þeirra, sem sagt er frá og lýst. Og hlýtur þetta ekki að vera svo? Þess lengur, sem vér hugsum um veruleik mannsálar- innar og persónuleik undirvitundarinnar, þess sannfærð- ari hljótum vér að verða um það, að dáleiöslan og spírit- isminn eigi sameiginlegan grundvöll. Ég hygg, að framhaldsrannsóknir á þessum málum verði reknar á þessum leiðum, og að þar séu dáleiðsluvís- indin öllum vísindum líklegri til hagnýtrar aðstoðar. Með því að nota dáleiðslu við lifandi menn er hægt að safna staðreyndum til athugunar og samanburðar, sem annars væri ekki unnt. En slíkar rannsóknir eru ekki mitt meðfæri. Til þess brestur mig næga þekkingu á völundarhúsi spíritistisku fyrirbrigðanna. Ég varpa þessum hugleiðingum mínum og tilgátum aðeins fram, sérfræðingum þeim og vísinda- mönnum til athugunar, er áhuga hafa fyrir framhalds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.