Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 58
128 MORGUNN fann að hún stóð í herberginu nálægt fótagaflinum og sneri sér að mér. En hún lá þá á sjúkrahúsi í Reykjavík, þungt haldin. Ég skrifaði henni strax og bað hana að rifja upp fyrir sér þessar mínútur. Tímann hafði ég athugað og minnir nú, að það væri kl. tæplega sjö um morguninn. Ég sagði henni ekki, vegna hvers ég spyrði. Hún svar- aði því, að hún hefði blundað eitthvað um þetta leyti og dreymt, að hún væri komin heim og í svefnherbergið og stæði við rúm önnu, dóttur okkar, sem þá var barn, og stóð rúmið við glugga á svefnherbergi okkar, beint á móti fótagafli á rúmi mínu. Það er misráðið, þegar er um jafn torskilda atburði að ræða og auk þess jafn fjarskylda atburðum daglega lífs- ins, að ætla sér að skýra tvífara- eða „tvístaða" (bilo- cation) fyrirbrigöin á einn og sama hátt. Enda þótt oft megi skýra slíkt sem hugsanaflutning eða fjarhrif, eru mörg dæmi, þar sem slík skýring nær ekki til. Virðist þá sem einhver hluti mannsins sé utan við líkamann, en þó í líkama. Sir William F. Barrett ritar um þetta í bók sinni „On The Treshold Of The Unseen“ og segir þar m. a.: „Þær (svipmyndir lifandi manna og látinna) eru í raun og veru svo algengar og almennt viðurkennt, að þær sjáist, aö aðalástæðan, þegar menn leggja ekki trúnað á þær, eru „gerfifötin" („ghost of the clothes"), sem þær sjást í“. Um þau segir W. B., að sé afstaða manns sú að álíta svip- myndirnar hugsýnir (Phantasm), sem útvarpað sé frá huga viötakandans, þá verði engir örðugleikar á að skilja þetta. Bendir hann á, að allt, er við sjáum, stafi af áhrif- um, sem við útvörpum frá okkur. En svo bætir hann við, að hann fullyrði alls ekki, að allar svipsýnir séu hugræn- ar og stafi af fjarhrifum lifandi manna eða látinna. Það séu ýms tilfelli, þar sem þessar skýringartilraunir eigi alls ekki við, heldur virðist svipmyndin vera efniskennd, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.