Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 18
88 MORGUNN fundargesti og biður þá um að syngja ákveðið lag. Með- an við ósk hans er orðið, stjórnar hann söngnum með venjulegum handahreyfingum þeirra, er söng stjóra. Hjúp- ur hans og síðermar sveiflast mjúklega umhverfis hann. Síðan þakkar hann fyrir sönginn og hverfur tígulega inn í byrgið. — Ýmsar verur tala við einstaka fundargesti, minnast ástvina, biðja fyrir kveðjur. Flytja blessunarósk- ir og hvatningarorð. Haraldur kemur einnig fram á þess- um fundi, aðsópsmikill sem fyrr. Hér hefi eg frá því að segja, að eg hlaut á þessum fundi persónulega reynslu, sem mun veröa mér næsta hugstæð til banadægurs. Eins og fyrr var ritað, sat eg við vegginn vinstra megin, fast hjá tjaldinu. Eftir að nokkrar verur höfðu birzt, er tjaldinu vikið frá veggnum með rösklegu átaki, og Þorbjörg kemur, fasmikil og mjög hrærð. Hún er fast hjá mér, svo að eg get vel greint andlitsfall henn- ar. Hún talar til min ástúðarorðum á móðurmáli sínu, hreinu og án allra frábrigða. Hún lýtur að mér og kyssir mig létt á kinnina. Það, sem hún sagði, er persónulegs eðl- is og verður ekki greint hér. Hitt læt eg nægja að votta, undir sáluhjálpareið, að persónan og fasið var hennar, málrómurinn, málfarið, orðavalið og áherzlurnar hennar. Sumt af því, sem hún sagði, festist mér glögglega í minni. Annað vakir mér í óljósri vitund. En sérkenni hennar, svo minnisstæð frá liðnum árum, voru mér aftur veitt á þessum stutta endurfundi. Það lcvöld lá eg á bæn. Eg hafði hlotið órælcustu sönnunina í allri reynslu minni fyrir á- framhaldi hins persónulega lífs einstaklingsins. Þriðji fundurinn, sem haldinn var kvöldið eftir, mis- heppnaðist, eins og fyrr var ritað. Engin fyrirbæri gerð- ust. Eftir langa bið talar stjórnandinn til okkar innan úr _ byrginu og harmar það, að ekki sé fyrir hendi nægileg orka til þess að fyrirbæri gerist. Fundinum lýkur á venju- legan hátt, og síðan er fundargestunum endurgreiddur að- gangseyririnn. Það má Ijóst vera, að mér þótti þessir fundir hjá Niel- J,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.