Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 45
„Borinn af englum“. Flutt í S.R.F.Í. á minningarfundi framliðinna 1955. ★ 1 kvæðinu Endurminningar, sem Einar H. Kvaran orkti um Gest Pálsson látinn, rifjar hann m. a. upp minning- arnar um síðustu samverustundir þeirra, þegar feigðin hafði þrýst merki sínu á líkama hins unga skálds, og frá þessum síðustu samvistum segir hann í þessu fagra erindi: Við leiddumst um haustskóg, er lífsmagn hans þraut og lagt hafði dauðans mund á hann skraut, sem enginn kann öðrum að segja. Og sálirnar skulfu, er skrúðlaufið valt: við skildum það báðir, hve þrátt fyrir allt er dapurlegt, sárt að deyja. Á þeim árum, er síðustu samfundir urðu þessara æsku- félaga og vina, átti Einar H. Kvaran ekki þá sannfæringu um líf á bak við gröf og dauða, sem hann eignaðist síðar, enda örlar ekki á þeirri sannfæring í þessu fagra ljóði um seskuvininn. Óvissan skín þegar út úr fyrstu Ijóðlínunni: Nú ertu þá sigldur á ókunnan sæ,------- En jafnvel þótt sannfæringin um framhald lífsins sé örugg, er sárt að kveðja kæran vin, þótt ódauðleikavissan brjóti sárasta broddinn. Samvistunum er lokið, þótt ekki sé nema um stund, og lífið verður þeim mun snauðara sem vinurinn var bundinn oss sterkari böndum og skipaði nieira rúm í lífi voru. Þess vegna beina margar þær myndir, sem í hug vor- um vakna, er vér minnumst látinna vina, sporum vorum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.