Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 41
MORGUNN 35 ykkur mikla náð. Biðjið Guð um að hann gefi ykkur miklar óskir, því að upp af miklum óskum má mikil bless- un fæðast“. Hún komst til Alba di Tormes mikið veik. Brosandi og blessandi leyfði hún systrunum að bera sig til sængur. Á bæsta degi klæddist hún og tók í hendur sínar klaustur- stjórniria með öllum hinum gamla, hógværa skörungsskap. Á 9. degi gafst hún upp og sagði, að nú væri dauðinn að koma. Hún lét bera sig út í kirkjuna og lá í einn sólar- hring á börum fyrir framan háaltarið, biðjandi og sokkin niður í djúpt og innilegt samfélagslíf við himneska veröld °g himneskar verur, sem hún virtist tala við. Þá lét hún flytja sig aftur í klefann sinn og þangað fékk hún altaris- sakramentið og sagði síðan: „Ó, Drottinn minn, nú er sú langþráða stund komin, að við eigum að sjást". Eftir þetta bjáðist hún ekki. Hún var spurð, hvort hún vildi ekki að lík hennar yrði flutt til greftrunar heim til Avila, þótt hún hefði ekki kom- izt þangað til að deyja. Brosandi og með sinni gömlu gamansemi enn í dauðanum svaraði hún: „Viljið þið ekki gefa mér svona lítinn landskika hér?“ Hún fékk fagurt og rólegt andlát 3. október árið 1582. Jón Auðuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.