Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 83
Einar H. Kvaran: Draumar. T ekið úr ritgerðinni ,,Draumar“, sem birt var í bólcinni Trú og Sannanir, og hafði áður verið prentuð í Slcimi. ★ Ég hefi minnzt á, að það sé kynlegt að hugsa sér, að menn geti í draumum orðið varir þeirra atburða, sem gerzt hafa og enginn lifandi maður veit, að hafi gerzt. Óneitan- lega er þó enn kynlegra að hugsa sér, að menn skuli geta orðið þess varir, sem ekki er komið fram, en gerist síðar. Það er í mínum augum allra-kynlegasta hliðin á draumun- um. Samt er þetta sjálfsagt algengasta hliðin á drauma- ^rúnni. Menn tala um það eins og algengan, ómerkilegan hlut, að þá „dreymi fyrir daglátum“. Með því er átt við Þáð, að atburðirnir komi fram í draumum, rétt áður en þeir gerast, og alveg eins og þeir gerast. Enn algengari er samt sú trú, að mönnum birtist í draumi með hinum og öðrum táknum, það sem fram við þá á að koma. Ég hygg að fullyrða megi, að naumast sé nokkurt heimili til á land- lr>u, þar sem ekki trúir einhver að meira eða minna leyti a draumana, — þar sem, með öðrum orðum, ekki trúir mnhver á það fyrirbrigði, sem er allra dularfyllst og óað- gengilegast skilningnum. Ég veit, að flestir reisa þessa trú sína á veikum grundvelli. Ég veit, að athuganir flestra manna á þessu efni eru lítið eða ekkert annað en reykur. Én þetta er ekki aðeins algeng trú. Þetta er trú, sem lifað hefir á öllum þeim öldum, sem menn hafa sögur af mann- kyninu. Og nú er það að staðfestast með hinum vísinda- logu rannsóknum, að þessi trú sé á einhverju verulegu reist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.