Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 8
2 MORGUNN bárust að mér, átti ég að bægja þeim burt. Maður á að geta ráðið við þetta. Ég er sannfærð um, að umhverfið er þrungið lífi. Við vitum, að umhverfis okkur eru hljóð, sem eyrun geta ekki gripið. Hvers vegna skyldu þá ekki einnig vera þar hlutir, sem augun geta afan ei.i a. grejn^-?« j fjölmörgum blaðagreinum og bókum hefir hin aldna skáldkona brýnt lesendur sína til að gefa sálrænu málunum gaum, um það hefir hin hreinskilna og máldjarfa baráttukona ekki viljað þegja, hvers virði spíritisminn hefir verið henni á langri ævi, og hvert erindi hann á til nútímamannsins: „Munið, að spíritisminn er göfugt málefni. Hann er leit andans að vitneskju um lífið hér og lífið þar, hann er leit að lausn hinnar eilífu gátu: Hvaðan komum við ? Hvert förum við ? Hvers vegna erum við til? Spíritisminn er í þjónustu sið- menningarinnar“. MORGUNN hefir áður sagt frá samtökum enskra kirkjumanna um að kynna sér sálarrannsóknamálið. Þau hafa beitt sér fyrir fræðslu- og umræðufundum um málið víðsvegar um Bretland, og hefir aðsóknin _ . ° . jafnan verið mjög mikil. Á þessum samkom- ís °pmn. um flytja fyrst tveir menn stutt inngangs- erindi, síðan er gestunum skipt í smáflokka og umræður hefjast. Fjórði brezki biskupinn hefir nýlega bætzt sam- tökunum, er það hinn nýkjörni biskup í Worchester, Char- les-Edwards, sem áður var prestur við eina af höfuðkirkj- um Lundúna. Er hann, ásamt hinum biskupunum, kjörinn heiðurs-varaforseti samtakanna. Kirkjudeild Meþódista er afar fjölmenn í hinum ensku- mælandi heimi og raunar víðar. f Svíþjóð er hún öflug og gefur út víðlesið dagblað, Svenska Morgonbladet. Þessi K • fjölmenna kirkjudeild hefir átt mörgum ra J ágætismönnum á að skipa, eins og einum víðkunnasta predikara Breta, sem nú er uppi, mælsku- manninum dr. Leslie Weatherhead, en löngum hefir hún verið talin fremur íhaldssöm á trúarskoðanir. Þess vegna i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.