Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 65
MORGUNN 59 lítur þá út og sér, að sögn mín er rétt. Fáninn er í hálfri stöng. Þótti honum þetta kynlegt, þar sem veður var hið blíðasta, sem fyrr er sagt. Gekk Vilhjálmur síðan út og hóf fánann að hún. Kristján á Skerðingsstöðum andaðist næsta dag, og Agnes, kona hans, um mánuði síðar, eins og áður er getið. Hver var höndin, sem boðin bar og lét fánann falla. Mannleg var hún ekki, svo mikið er víst. Arngr. Fr. Bjamason skrásetti. ★ Baptistaprestur fær sannanir. Dr. S. M. Duyzers, áður baptistaprestur í Bradford, U.S.A., var °kunnugur spíritismanum með öllu. Dag nokkurn, þegar hann og kona hans voru heima, sá hann skyndilega fyrir sér tengdaföður S1nn, sem átti heima í Dortrecht í Hollandi, standa fyrir aftan prests- Þ'úna. Presturinn hafði kennt í málleysingjaskóla og var æfður í að lesa af vörum nemendanna. Hann notfærði sér nú þessa leikni sina og las þann boðskap af vörum ,,tengdaföður“ síns, að hann hefði andaztkl. 10,30 þennan sama dag heima í Dortrecht. Að dauði hans hefði orsakazt af því, að neisti úr pípunni hans hefði fallið á fót hans og af því hefði hlotizt blóðeitrun. Ennfremur að sonur sinn væri búinn að skrifa þeim þessa frétt á bréf með svörtum ramma, og myndi bréfið bcrast þeim eftir 10 — 12 daga. Presturinn las undrandi þessa orðsendingu af þöglum vörum hinnar óvæntu myndar af tengdaföðurnum, sem hann sá standa á bak við prestsfrúna. Allt reyndist þetta nákvæmlega rétt, og bréfið fi'á Hollandi, sem bar fréttina, kom á ellefta degi eftir sýnina. En þetta nægði prgtinum ekki. Hann fór að kynna sér sálrænu malin, og endalokin Jrðu þau, að fimm árum síðar hvarf hann úr Baptistakirkjunni og vinnur nú fyrir stórt spíritistafélag í Vestur- heimi. Þýtt úr Two Worlds.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.