Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 22
16 MORGUNN við mig sat frú Creig. Til hægri handar henni sat prestur nokkur, og á ásjónu hans mátti lesa bæði geig og forvitni. Aðrir fundargestir voru gestir í Cecil-gistihúsinu. Við vorum tíu talsins. Nú var ljósið slökkt og samstundis sáum við, að á hvor- um enda strengjahljóðfærisins voru sjálflýsandi blettir, svo að unnt væri að fylgjast með hreyfingum þess í myrkv- uðu herberginu. Blettirnir voru um það bil fimmeyrings stórir. Innan tveggja mínútna var hljóðfærið farið að svífa yfir höfðum okkar, fundargestanna, og á það var leikið lagið „Klukkurnar“. í byrjun sveif það hægt um í loftinu, en hraðinn jókst, unz það snerist svo geysiört, að sjálflýs- andi blettirnir mynduðu eins og logandi hring í loftinu. Annað eins fyrirbrigði hefi ég aldrei á ævi minni séð, ann- að eins undur sálræns kraftar. Bjölluhringingin yfir höfð- um okkar var eins og við sætum undir hringingu í kirkju- turni. Aflíkaming. Skyndilega heyrðum við högg í loftið. Ljósin á strengja- hljóðfærinu hurfu okkur, eins og þau hefðu farið í gegn um loftið, en viðstöðulaust var haldið áfram að leika á hljóðfærið þar uppi. Þetta stóð yfir í um það bil 20 sek- úndur. Þá var eins og okkur væri gefið merki aftur með þungu höggi á gólffjalirnar í herberginu fyrir ofan okkur, og nú urðu ljósin aftur sýnileg, eins og hefðu þau komið í gegn um loftið. Með enn meiri hávaða og krafti snerist hljóðfærið en fyrr. Nú smádó lagið út, unz það dó út til fulls. Þá leið hljóð- færið aftur niður, sveif hægt um herbergið og snerti hvern einstakan af fundargestunum á höfuðið. Sir William Crookes hvíslaði í eyra mér: „Ég á mjög kæra vinkonu í andaheiminum, og ef henni geðjast að yður mun hún koma og líkama hægri hönd sína í vinstri hendi yðar. Hún gerir það ævinlega, þegar henni geðjast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.