Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 64
Hver var höndin, sem boðin bar? Frásögn Gunnars Steins Gunnarssonar á Laugabóli í Nauteymrhreppi. ★ Hjónin að Skerðingsstöðum í Reykhólasveit, Agnes Jóns- dóttir og Kristján Jónsson, voru vinir mínir að fornu og nýju. Heimsótti ég þau jafnan, ef ég átti leið um sveitina mína kæru, sem forlögin skildu mig frá. Ég frétti um lasleika Kristjáns, er hann lá banaleguna. Var ég þá á ferð í innsveitinni og flýtti mér út að Skerð- ingsstöðum, því að ég vildi geta kvatt Kristján vin minn. Þegar ég kom að Skerðingsstöðum var Kristján svo þjáð- ur, að ég gat ekkert við hann rætt. Réði ég af að gista á Skerðingsstöðum, ef vera kynni að Kristjáni létti svo, að við gætum ræðst lítið eitt við. Svo varð þó ekki. Andaðist Kristján á þriðja degi frá því ég kom, og hans trúfasta kona, Agnes, um það bil mánuði síðar. Daginn, sem ég dvaldi um kyrrt á Skerðingsstöðum, var sunnudagur, og var þá dreginn fáni að hún á stöng, sem stendur á bæjarhlaðinu. Rétt um miðjan daginn var ég staddur í stofu, ásamt Vilhjálmi, syni Kristjáns, er nú býr að Skerðingsstöðum. Vorum við að ræða saman um eitt og annað. Blasti stöngin með fánanum við þaðan, sem við vorum. Veður var gott. Kyrrð og blíða yfir öllu. Allt í einu verður mér litið til flaggstangarinnar og sé þá ,að flaggið er komið í hálfa stöng. Ég leit í gaupnir mér og segi, eins og við sjálfan mig, en þó svo hátt, að vel mátti heyra: Þetta er táknrænt! Vilhjálmi þótti þetta undarlegt og segir: Hvað er táknrænt? Sérðu ekki, maður, að flaggið er komið í hálfa stöng? segi ég. Vilhjálmur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.