Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 21

Morgunn - 01.06.1976, Síða 21
SVO SEM MAÐURINN SAIR ... 19 landi og Englandi. Þér væri því nær að fara að læra að stjórna því núna.“ Hér var skaphafnareinkennum lýst af mikilli nákvæmni og afdráttarlausri hreinskilni, hvort sem í hlut áttu nánir vinir eða ættingjar Cayces eða fólk sem hann þekkti sáralítið, svo sem Lammers, Linden Shroyer eða aðrir vinir Lammers. Þetta jók hrifningu og áhuga hins síðarnefnda um allan helming; auk þess sem þetta var Cayce sjálfum mikil hvatning, þegar hann fór að gera sér ljóst, hve mikilvægt þetta væri, þó að visu væri farið að fara dálitið um hann. Þrátt fyrir þetta fór nú í hönd tímabil erfiðra efasemda og miskunnarlausar sjálf- skoðunar. Að vísu hafði skyggni hans sannfært hann um það, að hann gæti treyst henni ásamt öllum sjúkdómsgreiningum og fyrirmælum. Hér væri áreiðanlega fremur á ferð verk guðs en djöfulsins. En nú hafði skotið upp kollinum þessi óguðlega skoðun! Hvernig átti nú að vera hægt að treysta nokkru framar? Það er ekki erfitt að skilja þessa innri baráttu Cayces. Hann var alinn upp i ströngum rétttrúnaðar-kristindómi, þar sem enga fræðslu var að fá um önnur mikil trúarbrögð heimsins. Þegar hér var komið sögu var honum að mestu hulið hve margt var sameiginlegt í mikilvægum atriðmn í kenningum annarra trúarbragða og hans eigin trú. Hann hafði þvi enga aðstöðu til þess að meta siðferðilegt og andlegt gildi neinna trúarbragða utan sinnar eigin trúar. Hann minntist þess að hafa lesið einhvers staðar um Hindúa sem neituðu að drepa kýr af ótta við að þær væru endurholdgaðir forfeður. Og hafði hann ekki lesið einhvers staðar um fóllc sem neitaði að drepa bjöllur — eða var það að éta baunir? — af því að í þessu gæti fólgist andi látins forföður! En það voru dálestrarnir sjálfir sem greiddu úr þessum hugs- anaflækjum Cayces. Þeir gerðu grein fyrir því, að endurholdg- un táknaði ekki endurkomu manna í dýrsmynd. Endurholdg- unarkenningin væri ekki hjátrú þekkingarsnauðs fólks. Hér væri á ferð kenning sem bera ætti fulla virðingu fyrir, bæði frá trúarlegu og heimspekilegu sjónarmiði; kenning sem hafa ætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.