Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2010, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 11.11.2010, Qupperneq 8
 11. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR TILBOÐ MÁNAÐARINS HJARTAMAGNÝL 689 KR. Hollráð gegn innbrotum oryggi.is Hringdu í 570 2400 og fáðu ókeypis öryggisráðgjöf heim! Setjið öryggiskerfi ávallt á vörð Jafnvel þó heimilið sé einungis yfirgefið í skamma stund. Setjið öryggiskerfi á „næturstillingu“ þegar fjölskyldan fer að sofa. Fleiri hollráð gegn innbrotum er að finna á oryggi.is PI PA R\ PI PA W A WBWTB W • SÍ A •• 13 4 0 91 3 4 9 119 Farðu inn á www.oddi.is og búðu til persónulega gjöf. Vegleg innbundin myndabók með þínum myndum. Hannaðu þína eigin myndabók á oddi.is VERÐ FRÁ 6.990 KR. EINTAKIÐ FRAMKVÆMDIR Meðal framkvæmda sem ráðist verður í, þegar og ef semst um fjármögnun milli rík- isins og lífeyrissjóðanna, er að ljúka tvöföldun Reykjanesbraut- arinnar. Í því felst jafnframt að flytja veg- stæði hennar fjær álverinu í Straumsvík. A ð s ö g n Hreins Har- aldssonar vega- málastjóra er í skipulagi Hafn- arfjarðarbæjar gert ráð fyrir flutningi braut- arinnar. Byggist það á fyrirheit- um bæjarins til álversins um lóð handan núverandi Reykjanes- brautar þegar stækkun þess var áformuð. Eins og fram kom í Fréttablað- inu í gær hafa viðræður ríkisins og lífeyrissjóðanna um fjármögn- un gengið vel og binda forvígis- menn aðila vonir við að samning- ar kunni að vera á næsta leiti. Kristján Möller, sem stýrir við- ræðunum af hálfu ríkisins, segir ákaflega brýnt að koma fram- kvæmdum sem fyrst af stað. Fjöldi starfa og öryggi sé undir. „Það er algjört frost á markaðn- um og því mikilvægt að geta byrj- að sem fyrst. En þetta er ekki bara atvinnumál heldur líka mesta átak í umferðaröryggismálum sem ráð- ist hefur verið í og því afar þjóð- hagslega hagkvæmt.“ Framkvæmdirnar á suðvestur- horninu verða á vegum sérstaks hlutafélags í eigu ríkisins sem einnig annast rekstur og viðhald veganna. Frumvarp um heimild til að stofna slíkt félag varð að lögum í sumar. Innheimt verða veggjöld til að standa straum af kostnaði við framkvæmdir. Annað félag verður stofnað um Vaðlaheiðargöngin. Verður það í eigu Vegagerðarinnar og sveitar- félaga nyrðra. Samkvæmt Kristj- áni Möller hafa sveitarfélög heitið hlutafjárframlögum upp á um 200 milljónir króna. Í undirbúningsvinnu vegna framkvæmdarinnar hefur verið notast við gögn Greiðrar leiðar, félags í eigu sveitarfélaga og KEA sem stofnað var fyrir nokkrum árum til að vinna að framgangi Vaðlaheiðarganga. Rukkað verð- ur fyrir umferð um göngin. bjorn@frettabladid.is Reykjanes- brautin flutt fjær álverinu Áformaðar vegaframkvæmdir eru mesta átak í um- ferðaröryggismálum sem ráðist hefur verið í. Fram- kvæmdirnar verða á vegum sérstakra hlutafélaga. Ráðherra segir brýnt að fara sem fyrst af stað. KRISTJÁN MÖLLER REYKJANESBRAUTIN Áformað er að lokið verði við tvöföldun og færslu Reykjanes- brautarinnar 2015. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Framkvæmdirnar FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. ■ Ljúka á tvöföldun Reykjanesbrautarinn- ar. Í því felst jafnframt að flytja vegstæði hennar fjær álverinu í Straumsvík. Reiknað er með að kostnaður við fram- kvæmdina nemi sex milljörðum króna. Áætlað er að verkið taki fjögur ár. ■ Á Suðurlandsvegi eru áætlaðar umfangsmiklar framkvæmdir. Tvöfalda á veginn í þremur áföngum og byggja nýja brú yfir Ölfusá. Samtals er áætlað að framkvæmdir á Suðurlandsvegi kosti á sextánda milljarð. Fimm ár tekur að ljúka öllum köflum. ■ Á Vesturlandsvegi er ætlunin að hafa 2+1 veg upp að Hvalfjarðargöngum. Lagning hans, auk mislægra gatnamóta á leiðinni, kostar á þriðja milljarð. Verkið er talið taka tvö ár. ■ Þá er gert ráð fyrir að grafin verði göng um Vaðlaheiði. Kostnaðarmat þeirrar framkvæmdar er á níunda milljarð. Framkvæmdatími er talinn verða þrjú ár. 80 70 60 50 40 30 FJÖLMIÐLAR Fréttablaðið heldur yfirburðastöðu sinni á íslensk- um dagblaðamarkaði samkvæmt nýrri lestrarkönnun Capacent. Hvern dag má gera ráð fyrir að um tvöfalt fleiri lesi Fréttablaðið að meðaltali en Morgunblaðið. Meðallestur á hvert tölublað Fréttablaðsins mælist nú 60,9 prósent. Það er örlítið minni lest- ur en mældist í síðustu könnun, en þá lásu 61,4 prósent Íslendinga blaðið. Lestur Morgunblaðsins minnk- ar einnig milli kannana, lækkar úr 32,1 prósenti í 31,5 prósent. Athygli vekur að lestur Morg- unblaðsins hefur aldrei mælst minni. Lestur annarra blaða er ekki kannaður af Capacent Munurinn á lestri dagblaðanna er mestur í hópi lesenda á aldr- inum 18 til 49 ára. Meðallestur á hvert tölublað í þeim hópi mælist 60,4 prósent hjá Fréttablaðinu, en 23,4 prósent hjá Morgunblaðinu. Könnun Capacent var gerð í síma og nær yfir tímabilið 4. ágúst til 31. október. Niðurstöð- urnar eru byggðar á svörum 2.408 manns á aldrinum 12 til 80 ára. - mþl Aldrei minni lestur á Morgunblaðinu: Forskot Fréttablaðsins eykst Prósent Meðallestur hvers tölublaðs undanfarið ár ág ú. til ok t. 20 09 nó v. 20 09 til jan . 2 01 0 feb . ti l a pr. 20 10 ág ú. til ok t. 20 09 m aí til júl . 20 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.