Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2010, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 11.11.2010, Qupperneq 34
 11. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR2 Tískan er oft áhugaverðari á tímum efnahagsþrenginga að mati Karls Lagerfeld. Í viðtali við útvarp BBC sagði Lagerfeld ástæðuna vera þá að hönnuðir tækju frekar áhættu á erfiðum tímum. Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður á Stöð 2, segir góðan klæðaburð snúast um virðingu fyrir náung- anum og sjálfum sér. „Tímaþröng er engin afsökun fyrir því að vera illa til fara, „segir Þor- björn Þórðarsonar, fréttamaður á Stöð 2. „Mark Twain sagði að fötin sköpuðu manninn því nakið fólk hefði lítil eða engin áhrif í sam- félaginu. Það var rétt hjá honum. Það skiptir í raun og veru ekki máli þótt tíminn sé naumur, það er engin afsökun fyrir því að vera illa til fara, enda eru karlmenn yfirleitt snöggir að hafa sig til.“ Sjálfur segist Þorbjörn ekki þurfa mikið meira en fimm mínút- ur í að taka sig til áður en hann fer út. „Maður klæðir sig vel ekki síst til að sýna náunganum virðingu, maður færi til dæmis aldrei illa til hafður í matarboð til ættingja sinna. Ef manni líður vel í falleg- um fötum, þá hættir maður sjálf- ur að veita þeim athygli, og getur farið að hugsa um eitthvað annað sem skiptir meira máli.“ Þorbjörn er með klassískan stíl og er hrifinn af vestum og aðsniðnum jakkafötum. „Af þeim jakkafötum sem ég er með í notk- un núna er ég með þrenn „three- piece“ jakkaföt. Vestið getur líka gengið við flottar gallabuxur. Ef maður vill vera flottur í vesti en ekki of uppstrílaður þá sleppir maður bindinu og hefur eina til tvær tölur fráhnepptar á skyrt- unni.“ - jma Tímaþröng ekki nægjanleg afsökun Þorbjörn er hrifinn af vestum og aðsniðnum jakkafötum. „FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Vetrarútsala 30-50% afsl af öllum vörum Kápur áður 19990 nú 13990 Kjólar áður 14990 nú 9990 Gallabuxur háar í mittið áður 9990 nú 6990 Peysur áður 9990 nú 4990 Sími 568 5170 Ný sending Velúrgallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri Stærðir S – XXXL H O M E F A S H I O N Zeus heildverslun - Sia Austurströnd 4 • 170 Seltjarnarnes www.sia-homefashion.com Sia-vörurnar fást í öllum helstu blóma og gjafavöruverslunum Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 NÝ BÚTASAU MSEFNI, ULL AREFNI, JER SEY, JOGGIN G, FLAUEL, S AMKVÆMISE FNI Zorró og bresk yfirstétt nýttust sem skáldagyðjur nýjustu línu Hermés fyrir vor og sumar næsta árs. Fyrir vor- og sumarlínu Hermés var það meistarinn Jean Paul Gaultier sem þar stóð að baki. Gaultier sótti innblástur sinn auð- sjáanlega til breskra reiðmanna með göf- ugan uppruna enda fötin afar elegant. Sumir myndu jafn- vel meina að hinn suðræni Zorró hefði komið við sögu þar sem fötin voru kyn- þokkafull með afar kven- legu sniði. Leður og fínt si lki voru áberandi auk fylgi- hlutanna sem settu punktinn yfir i -ið; svartir hattar, flott belti, reiðstígvél og hanskar úr leðri. Heillandi Hermés Fylgihlutirnir í línu Hermés settu punktinn yfir i-ið. Framhald af forsíðu Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson þarf ekki langan tíma til að líta út eins og breskur aðalsmaður. Guðmundur Jörundsson, fatahönn- uður og starfsmaður í Herrafata- verslun Kormáks og Skjaldar, er snyrtimennskan uppmálið og þykir ávallt vera óaðfinnanlega til fara, minnir stundum eilítið á breskan lávarð. Inntur út í hvort aðeins tíu mínútur dygðu til að dressa sig upp fyrir kvöldið er hann ekki lengi til svars. „Ég myndi líklegast greiða mér, fara í fallega skyrtu og setja upp hálstau,“ svarar hann hress í bragði og bætir við eftir stutta umhugsun: „Svo fengi ég mér eitt skot af Prins Póló og svo annað af Supertramp. Þá er G. Jör mættur á svæðið,“ segir hann og telur ekki meira þurfa til að líta vel út áður en haldið er út á lífið. - rve Flott hár og hálstau gera gæfumuninn Ótrúlegt en satt þá þarf Guðmundur aðeins fáeinar mínútur til að líta út eins og fyrirsæta úr tískublaði. FRÉTTBLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.