Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2010, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 11.11.2010, Qupperneq 59
FIMMTUDAGUR 11. nóvember 2010 43 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 11. nóvember ➜ Tónleikar 20.00 Sjónvarpslaust fimmtudags- kvöld verður haldið í kvöld í sjöunda skiptið í Slippsalnum að Mýrargötu 2. Fram koma Friðfinnur, Anna Jónsdótt- ir, Soffía Björg og hljómsveitin Korka. Aðgangseyrir er 1.000 krónur, 500 námsmenn. 21.00 Tríóið ASA spilar djass á Græna hattinum, Akureyri, í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21. 21.00 Magnús Einarsson og Tómas Tómasson leika tónlist eftir Bítlana á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Tón- leikarnir hefjast klukkan 21 og er enginn aðgangseyrir. 21.00 Andrea Gylfa og Eddi Lár verða með tónleika á Gall- erý-Bar 46 að Hverfisgötu 46. í kvöld klukkan 21. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. 22.00 Eyþór Ingi og félagar halda Deep Purple tribute tónleika á skemmtistaðnum Sódóma Reykjavík í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og kost- ar 1.200 krónur inn. ➜ Upplestur 18.00 Í tilefni af Norrænu bókasafns- vikunni standa Norræna félagið í Hafnarfirði og Bókasafn Hafnarfjarðar fyrir upplestri í setustofu bókasafnsins kl. 18. Lesnir verða norrænir textar úr völdum bókum. ➜ Opið hús 15.00 Opið hús verður í Sigurhæðum á Akureyri frá kl. 15-17 í tilefni þess að 175 ár eru liðin frá því Matthías Jochumsson fæddist. Hátíðardagskrá hefst kl. 20.30 í Ketilshúsi um kvöldið. ➜ Fyrirlestrar 12.30 Þjóðmálastofnun, Edda - öndvegissetur og Framkvæmdafélag listamanna standa fyrir gestafyrirlestri í tengslum við Eilífðarvélina. Fram kemur Luis de Miranda. Fyrirlestur- inn hefst kl. 12.30 og er haldinn í HÍ, Háskólatorgi í stofu 105. ➜ Kvikmyndir 20.00 Kínó klúbburinn og Listasafn Reykjavíkur efna til kvikmyndasýninga á verkum Jennifer Reeder í Hafnarhús- inu kl. 20 í kvöld. Allir velkomnir. ➜ Tónlist 21.00 Árleg Tónlistarveisla verður haldin hátíðleg á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar í kvöld kl. 21 í göngugötunni á Garðatorginu í Garða- bæ. Hjálmar troða upp og gestir geta keypt sér veitingar. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Bækur ★★ Kallinn undir stiganum Marie Hermanson Uppheimar Vínberjarunnar og vitfirring Marie Hermanson nýtur töluverðra vinsælda í Svíþjóð og bók hennar um Kallinn undir stiganum var valin besta skáld- saga ársins 2005 af sænskum bóksölum. Ekki veit ég hvers vegna. Kannski er þýðingunni þar um að kenna, en hún virðist þó ágætlega unnin, fyrir utan glappa- skot eins og að tala sí og æ um vínberjarunna í stað rifsberjarunna og svalirnar sem „lágu ofan á veröndinni“ (bls. 7). Sagan, sem kynnt er á kápu sem „ágeng og ögrandi spennusaga“, lýsir baráttu sænsks heimilisföður við kall nokkurn sem tekið hefur sér bólfestu undir stiganum í húsi hans og gerir honum ýmsar skráveifur. Fljótlega liggur þó ljóst fyrir í huga lesandans hvað um er að vera og sagan nær því aldrei að verða spennandi. Aðalpersónan nær heldur ekki að vekja samúð og lesandanum er því slétt sama um stigvaxandi andlega upplausn hennar. Fyrir spennusögufíkla eins og þennan lesanda hér veldur lesturinn miklum vonbrigðum. Friðrika Benónýsdóttir Vertu í Vildarþjónustu Byrs og fáðu aukin fríðindi, persónulega þjónustu og sjálfvirkar lausnir sem veita þér betri yfirsýn yfir fjármálin. Þannig færðu tíma fyrir það sem skiptir máli. Að auki færðu ýmis sértilboð hjá samstarfsaðilum. VILDARÞJÓNUSTUTILBOÐ – ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BYR | Sími 575 4000 | www.byr.is D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Kynntu þér kostina á byr.is VILDARÞJÓNUSTA BYRS Það er gaman að fara í leikhús. Þess vegna býðst viðskiptavinum í Vildarþjónustu Byrs 20% afsláttur af almennu miðaverði í Þjóðleikhúsið. Komdu í leikhús og njóttu þess besta. Njóttu lífsins í leikhúsinu SYKURLAUSAR - BRAGÐGÓÐAR NÁTTÚRULEG LITAREFNI - 20 STK. freyðivítamín
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.