Kylfingur - 29.04.1986, Page 6

Kylfingur - 29.04.1986, Page 6
Frá Jaðarsvelli á Akurevri þar sem Landsmótið fór fram á sl. sumri. SKÝRSLA STJÓRNAR GOLFSAMBANDS ÍSLANDS. flutt á Golfþingi 15. febrúar 1986 Á golfþingi, sem haldið var á Akureyri 23.-24. febrúar 1985 fór fram stjórnarkjör. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn sambandsins: Konráð R. Bjarnason, forseti, Guðmundur S. Guðmundsson, Kristin Sveinbjörnsdóttir, Georg H. Tryggvason, Hannes Valdimarsson Stefán H. Stefánsson Sigurður Héðinsson í varastjórn: Kristín Pálsdóttir, Frímann Gunnlaugsson og Svan Friðgeirsson. Endurskoðendur voru kjörnir Jón Ó. Carlsson og Ólafur Bjarki Ragnarsson. Til vara: Bergur Guðnason og Sigurður Runólfsson. í golfdómstól voru kjörnir Kristj- án Einarsson, Þorsteinn Sv. Stefáns- son og Sveinn Snorrason. Til vara Viðar Þorsteinsson, Ólafur Ág. Þor- steinsson og Hilmar Steingrímsson. í Aganefnd voru kjörnir Magnús Thorvaldsson, Knútur Björnsson og Reynir Þorsteinsson. Til vara: Jónatan Ólafsson, Ómar Jóhanns- son og Guðbrandur Sigurbergsson. Stjórnin skipti með sér verkum á eftirfarandi hátt: Varforseti: Hannes Valdimarsson Ritari: Georg H. Tryggvason, Gjaldkeri: Guðmundur S. Guðmundsson, Meðstjórnendur: Kristín Sveinbjörnsdóttir 6 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.